Viltu kynnast sjóðum Stefnis betur?
Hittumst í Reykjavík og tökum létt spjall um sjóði Stefnis.
Kristbjörg M. Kristinsdóttir, fjármálastjóri Stefnis, og Iðunn Hafsteinsdóttir, sérfræðingur í sjálfbærni, fræða okkur um sjóði Stefnis og hvaða áhrif sjálfbærni hefur á ávöxtun þeirra.
Fyrirlesturinn er um 40 mínútur, spjall og spurningar í kjölfarið.
Hvetjum vinkonur til að mæta saman, eiga góða kvöldstund og halda umræðunni áfram að loknum fyrirlestri.
Hvar: Reykjavík, staðsetning verður auglýst síðar
Hvenær: 16. janúar kl. 17:00
Skráning
Skráðar munu fá senda tölvupósta sem tengjast skráningu á viðburðinn.