Grunnatriði í fjárfestingum

Blundar fjárfestir í þér?

Hittumst í Húsi máls og menningar, Reykjavík og tökum létt spjall um fjárfestingar.

Snædís Ögn Flosadóttir leiða okkur í gegnum grunnatriði í fjárfestingum, lykilhugtök og hvernig byrja á að fjárfesta í sjóðum, hlutabréfum og skuldabréfum.

Fyrirlesturinn er um klukkustund, spjall og spurningar í kjölfarið.

Hvetjum vinkonur til að mæta saman, eiga góða kvöldstund og halda umræðunni áfram að loknum fyrirlestri.

Hvar: Hús máls og menningar, Reykjavík
Hvenær: 15. janúar kl. 17:00

Skráning 

Að lokum, viltu svara spurningunni hér fyrir neðan í tölustöfum svo við vitum að þú sért ekki vélmenni? :)

Skráðar munu fá senda tölvupósta sem tengjast skráningu á viðburðinn.