Við komum til ykkar
Fræðsla er mikilvægur hluti af verkefninu Konur fjárfesta.
Arion banki býður upp á fjölda opinna viðburða en henti það ekki fyrir konuhópinn í þínu fyrirtæki/félagasamtökum viljum við gjarnan koma til ykkar.
Óska má eftir fræðslu með því að fylla út formið hér fyrir neðan og við höfum samband.