Lykilnotendur stofna
kreditkortin í netbankanum

Í upphafi kreditkortaviðskipta þurfa fyrirtæki að skilgreina heildarheimild kreditkorta. Sú upphæð mun síðan stýra hámarks heildarnotkun allra kreditkorta fyrirtækis.

Lykilnotendur fyrirtækja geta óskað eftir stofnun eða breytingu á heildarheimild kreditkorta í netbankanum ásamt því að geta stofnað allar gerðir kreditkorta.

Stofna kreditkort í netbankanum

Nánar um lykilnotendur og kortaumsýslu

 

Er fyrirtækið ekki skráðan lykilnotanda?

Það er einfalt er að stofna lykilnotanda og hér getur þú nálgast allar upplýsingar um lykilnotendur og hvernig á að stofna til lykilaðgangs í netbanka.

Ef þú vilt sækja um fyrirtækjakort og ert ekki með skrá lykilnotenda getur þú fyllt út formið hér fyrir neðan og við afgreiðum umsóknina og verðum í sambandi með næstu skref.

Korthafi

Fyrirtæki

Afhendingarstaður korts *

Tegund korts

Fyrirframgreitt kort
Kort með heimild