Lykilnotendur
stýra ferðinni
Í netbankanum geta lykilnotendur stofnað til kreditkortaviðskipta, stofnað allar gerðir kreditkorta og breytt heimildum korta eftir þörfum.
Kortin eru mismunandi uppbyggð, m.t.t. árgjalda, fríðinda og ferðatrygginga og með þeim getur þú verslað á netinu, greitt snertilaust og tengt kortin við Apple Pay eða Google Pay.
Í netbankanum geta lykilnotendur stofnað til kreditkortaviðskipta, stofnað allar gerðir kreditkorta og breytt heimildum korta eftir þörfum.
Til að einfalda bókun á kreditkortafærslum geta korthafar fyrirtækjakorta hengt kvittun við kreditkortafærslur og sent í netbankann.
Allir lögaðilar, atvinnurekendur og fyrirtæki geta óskað eftir stofnun lykilnotanda sem hefur auknar heimildir í netbanka.
Meira um lykilaðgang í netbanka
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 2.500 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 14.900 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 5 punktar |
Árgjald | 17.500 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 16.800 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 8 punktar |
Árgjald | 24.700 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 12 punktar |
Árgjald | 31.900 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Kreditkortin eru mismunandi uppbyggð, með tilliti til árgjalda, fríðinda og ferðatrygginga. Hér getur þú fengið góða yfirsýn yfir eiginleika kreditkortanna og borið þá saman.
Þjónusta við korthafa utan opnunartíma bankans í síma +354 525 2000.
SOS international sinnir neyðarþjónustu við kreditkorthafa vegna læknishjálpar og flutninga auk ráðgjafar og tímabundinnar fyrirgreiðslu sjúkrakostnaðar. Sími +354 45 7010 5050.
Vörður sinnir ferðatryggingum sem eru innifaldar í árgjaldi kreditkorta og eru mismunandi eftir tegund korts. Sími +354 514 1000.
Hvað get ég tekið mikið úr hraðbanka? (innanlands og erlendis)
Hvenær er árgjaldið skuldfært á kortið?
Hvernig skipti ég upp reikningi?
Hvernig tilkynni ég kort glatað eða stolið?
Hvernig legg ég uppgjör inn í hraðbanka?
Hvað get ég gert í Arion appinu?
Eru einhverjar takmarkanir á kortinu við kaup á netinu?
Hvað gerist þegar að gildistími kortsins rennur út, fæ ég nýtt?
Hvernig virka kortatímabil?
Hvað gerist þegar kort er fryst í appinu?
Hvar get ég séð yfirlit yfir Kortalán/Raðgreiðslulán?
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".