Þjónusta við korthafa
Þjónusta við korthafa utan opnunartíma bankans í síma +354 525 2000
Kortin eru mismunandi uppbyggð, m.t.t. árgjalda, fríðinda og ferðatrygginga og með þeim getur þú verslað á netinu, greitt snertilaust og tengt kortin við Apple Pay eða Google Pay.
Við höfum stóraukið rafrænt aðgengi viðskiptavina að kreditkortaumsýslu og ætlum okkur að halda áfram að vera leiðandi í stafrænni þróun til að hámarka ykkar árangur.
Í netbankanum geta lykilnotendur stofnað til kreditkortaviðskipta, stofnað allar gerðir kreditkorta og breytt heimildum korta eftir þörfum.
Kynntu þér málið
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 2.500 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 14.900 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 5 punktar |
Árgjald | 17.500 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Já |
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 0 punktar |
Árgjald | 16.800 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 8 punktar |
Árgjald | 24.700 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Ferðatryggingar | |
---|---|
Vildarpunktar per 1000 kr. | 12 punktar |
Árgjald | 31.900 kr. |
Fæst fyrirframgreitt | Nei |
Þjónusta við korthafa utan opnunartíma bankans í síma +354 525 2000
SOS international sinnir neyðarþjónustu við kreditkorthafa vegna læknishjálpar og flutninga auk ráðgjafar og tímabundnar fyrirgreiðslu sjúkrakostnaðar. Sími +354 45 7010 5050.
Vörður sinnir ferðatryggingum sem eru innifaldar í árgjaldi kreditkorta og eru mismunandi eftir tegund korts. Sími + 354 514 1000.
Hvað get ég tekið mikið úr hraðbanka? (innanlands og erlendis)
Hvenær er árgjaldið skuldfært á kortið?
Hvernig skipti ég upp reikningi?
Hvernig tilkynni ég kort glatað eða stolið?
Hvernig legg ég uppgjör inn í hraðbanka?
Hvað get ég gert í Arion appinu?
Eru einhverjar takmarkanir á kortinu við kaup á netinu?
Hvað gerist þegar að gildistími kortsins rennur út, fæ ég nýtt?
Hvernig virka kortatímabil?
Hvað gerist þegar kort er fryst í appinu?
Hvar get ég séð yfirlit yfir Kortalán/Raðgreiðslulán?
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".