Innheimtuþjónusta

Innheimtuþjónusta í netbanka er skilvirk leið til að gefa út og innheimta viðskiptakröfur fyrir fyrirtæki, félög og einstaklinga með eigin atvinnurekstur.

Með innheimtukerfinu sparast bæði tími og peningar.

Kjörin leið til að halda utan um kröfur frá því þær eru stofnaðar allt þar til þær eru greiddar.

  • Tryggir betri yfirsýn yfir viðskiptakröfur og árangursríkari innheimtu
  • Hægt að snérsníða innheimtu að eigin þörfum og velja mismunandi innheimtuleiðir
  • Hægt er að tengja bókhaldskerfi fyrirtækja við Netbanka Arion
  • Innheimtan getur verið sjálfvirk allt frá útgáfu reiknings fram að lögfræði innheimtu
  • Fyrirtæki geta fylgst með stöðu innheimtukrafna hvenær sem er
Netbanki Arion banka

Við bjóðum upp á fjölbreytta og þægilega þjónustu í netbankanum, þar sem fyrirtæki geta sinnt öllum helstu bankaviðskiptum sínum.

Nánar

B2B vefþjónusta

B2B er samskiptatækni fyrir bókhaldskerfi fyrirtækja til að skiptast á upplýsingum til og frá banka. Nánast er eingöngu unnið í bókhaldskerfinu án viðkomu í netbanka.

Nánar

Rafræn skjöl

Við bjóðum fyrirtækjum með bókhalds- og launakerfi upp á rafræna birtingu skjala í netbanka viðskiptavinar, t.d. launaseðla, launamiða, greiðsluseðla, reikninga, viðskiptayfirlita eða lykilorða.

Nánar