Von
Okkur langaði að byggja á íslensku harðfiskshefðinni, sem er jafn gömul byggð á Íslandi, en nálgast hana á nýjan hátt.
Velgengni tekur á sig margar myndir því árangur getur verið alls konar. Fyrirtæki eru ólík og markmið eru fjölbreytt en við stefnum öll fram á við og Þinn árangur er það sem við stefnum að. Hvort sem það er fyrirtæki sem fjárfestir í umhverfisvænni framleiðslu eða sprotafyrirtæki í leit að fjármögnun.
Hjá okkur starfar fjöldi sérfræðinga með langa reynslu og mikla þekkingu í fjármálum fyrirtækja. Megináhersla er lögð á að þjónusta og sinna þörfum lítilla og meðalstórra fyrirtækja sem gera kröfur um gott samstarf, þekkingu og góða þjónustu.
Árangur getur verið alls konar. Markmið fyrirtækja eru ólík og fjölbreytt, en okkar hlutverk er að hjálpa viðskiptavinum að ná þeim árangri sem þeir stefna að. Þinn árangur er það sem vinna okkar gengur út á alla daga.
Okkur langaði að byggja á íslensku harðfiskshefðinni, sem er jafn gömul byggð á Íslandi, en nálgast hana á nýjan hátt.
Hugmyndin fyrir hátt í tíu árum var að byggja hús utan um nýsköpun á Íslandi. Verkefnið er ekki að leigja skrifstofurými heldur að skapa hér nýtt samfélag.
Rafholt er 20 ára gamalt og hefur árum saman verið eitt stærsta fyrirtæki landsins í rafiðnaðargeiranum.
Kvistabær framleiðir trjáplöntur fyrir skógrækt og þjónustar meðal annars fyrirtæki í kolefnisjöfnun, skógræktarfélög og opinberar stofnanir.
Gróðurhúsið er hugmyndafræði þar sem við nálgumst hótel-, verslana- og veitingaupplifun á nýjan hátt.
Markmið okkar er að bjóða viðskiptavinum upp á besta kaffi sem völ er á, á sem umhverfisvænastan hátt. Þar erum við nýlega búin að ná tveimur stórum áföngum.
Okkar hlutverk hjá Controlant er að hjálpa alþjóðlegum lyfjafyrirtækjum að koma sínum lyfjum/vörum á réttan stað og í réttu ástandi.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".