Fyrirtækjakort
Arion banka
Við bjóðum fjölbreytt úrval af Visa kreditkortum auk debetkorta og gjafakorta.

Debetkort
Visa Debit Business
Arion banki er útgefandi debetkorta undir merkinu Visa Debit. Um hefðbundið debetkort er að ræða með fjölmörgum notkunarmöguleikum.
- Hægt að greiða snertilaust
- Hægt að tengja við Apple Pay eða Google Pay
- Hægt að nota í netviðskiptum
- Hægt að fá sem síhringikort
- Veitir aðgang að reikningi í gegnum hraðbanka
- Gerir mögulegt að leggja seðla inn á reikning í hraðbanka
Það er bæði þægilegt og einfalt að greiða með Visa Debit.