Sameignafélög og samlagsfélög

Lögum samkvæmt þurfum við að afla upplýsinga um félagið þitt.

Forsvarsaðili félagsins þarf að fylla út viðeigandi áreiðanleikakönnun og senda inn ásamt nauðsynlegum fylgigögnum.

Vinsamlega veldu viðeigandi eyðublað:

Áreiðanleikakönnun - Nýr viðskiptavinur - slf/sf

Áreiðanleikakönnun - Endurnýjun - slf/sf
 

Fylgigögn

  • Vottorð úr opinberri skrá, t.d. fyrirtækjaskrá eða sambærilegri skrá, ekki eldra en þriggja mánaða.
  • Undirskriftarreglur og/eða staðfestingu á prókúru eða umboði til að koma fram fyrir hönd lögaðila.
  • Staðfesting og upplýsingar um eignarhald, t.d. félagasamningur.

 

Senda gögn