Fylgigögn
- Vottorð úr opinberri skrá, t.d. fyrirtækjaskrá eða sambærilegri opinber skrá sem er ekki eldri en þriggja mánaða.
- Staðfestingu á kjöri stjórnar (á aðeins við ef stjórn er ekki tilgreind í fyrirtækjaskrá).
- Undirskriftarreglur og/eða staðfesting á prókúru eða umboði til að koma fram fyrir hönd lögaðila.
- Staðfesting og upplýsingar um eignarhald
- Afrit af síðasta ársreikningi.
- Viðurkennd skilríki allra þeirra sem hafa heimild til að koma fram fyrir hönd lögaðila gagnvart bankanum, ásamt afriti af skilríkjum raunverulegra eigenda.