Hlutafélög og einkahlutafélög
- aðilar búsettir erlendis

Ef tengdir aðilar eru búsettir erlendis þarf að fylla út meðfylgjandi eyðublað vegna áreiðanleikakönnunar og senda það útfyllt ásamt þeim gögnum sem listuð eru hér fyrir neðan.

Vinsamlegast veljið viðeigandi eyðublað hér fyrir neðan eftir því hvort verið er að stofna til viðskipta eða endurnýja áreiðanleikakönnun.

Áreiðanleikakönnun - Nýr viðskiptavinur - ehf/hf

Áreiðanleikakönnun - Endurnýjun - ehf/hf
 

Fylgigögn

  • Vottorð úr opinberri skrá, t.d. fyrirtækjaskrá eða sambærilegri opinber skrá sem er ekki eldri en þriggja mánaða.
  • Staðfestingu á kjöri stjórnar (á aðeins við ef stjórn er ekki tilgreind í fyrirtækjaskrá).
  • Undirskriftarreglur og/eða staðfesting á prókúru eða umboði til að koma fram fyrir hönd lögaðila.
  • Staðfesting og upplýsingar um eignarhald
  • Afrit af síðasta ársreikningi.
  • Viðurkennd skilríki allra þeirra sem hafa heimild til að koma fram fyrir hönd lögaðila gagnvart bankanum, ásamt afriti af skilríkjum raunverulegra eigenda.

 

 

Senda gögn