Félagasamtök

Lögum samkvæmt þurfum við að afla upplýsinga um samtökin þín.

Forsvarsaðili félagsins þarf að fylla út viðeigandi áreiðanleikakönnun og senda inn ásamt nauðsynlegum fylgigögnum.

Vinsamlega veldu viðeigandi eyðublað:

Áreiðanleikakönnun - Nýr viðskiptavinur - félagasamtök

Áreiðanleikakönnun - Endurnýjun - félagasamtök
 

Fylgigögn

  • Vottorð úr opinberri skrá, t.d. fyrirtækjaskrá eða sambærilegri skrá, ekki eldra en þriggja mánaða.
  • Undirskriftarreglur og/eða staðfestingu á prókúru eða umboði til að koma fram fyrir hönd lögaðila.
  • Undirrituð aðalfundargerð, ekki eldri en eins árs

 

Senda gögn