Vöxtur - verðtryggður

Vöxtur - verðtryggður

Verðtrygging tryggir að lán og sparifé haldi verðgildi sínu. 

Eiginleikar:

  • Verðtryggður reikningur
  • Hentar vel fyrir reglulegan sparnað
  • 90 daga úttektarfyrirvari
  • Hentar vel fyrir langtímasparnað

Binditími

BindingVextir
90 dagar frá pöntun2,00%

Stofna reikning

Athugið að aðeins lykilnotendur geta stofnað sparnaðarreikning.

Nánari upplýsingar um lykilnotendur og stofnun lykilaðgangs í netbanka