Grænn vöxtur

Grænn vöxtur er sparnaðarreikningur sem er hugsaður fyrir einstaklinga, félagasamtök og fyrirtæki sem vilja leggja sitt af mörkum til umhverfisvænni framtíðar. Reikningurinn er óverðtryggður, óbundinn og því laus til úttektar hvenær sem er.

Eiginleikar:

  • Óverðtryggður reikningur
  • Alltaf laus til úttektar
  • Hentar vel fyrir reglulegan sparnað
  • Vextir eru greiddir árlega

Binditími

BindingVextir
Engin binding6,65%

Stofna reikning

Athugið að aðeins lykilnotendur geta stofnað sparnaðarreikning.

Nánari upplýsingar um lykilnotendur og stofnun lykilaðgangs í netbanka