Gjaldeyrisreikningar
Arion banki býður mikið úrval af sparnaðarreikningum í erlendum myntum.
Hægt er að velja óbundna reikninga eða reikninga með 3 eða 6 mánaða binditíma.
Ef valinn er bundinn reikningur með binditíma 3 eða 6 mánuðir:
- Hver innborgun er bundin í 3 eða 6 mánuði
- Innborgunarmánuður er ekki talinn með í binditímanum
- Innborgun losnar fyrsta dag í mánuðinum eftir að binditíma loknum. Eftir það er innborgunin laus til útborgunar í einn mánuð í senn og á 3 eða 6 mánaða fresti.
Vaxtatafla gjaldeyrisreikninga
Vextir allra gjaldeyrisreikninga eru breytilegir.
USD
Þú velur binditíma
Vextir:
GBP
Þú velur binditíma
Vextir:
EUR
Þú velur binditíma
Vextir:
DKK
Þú velur binditíma
Vextir:
NOK
Þú velur binditíma
Vextir:
SEK
Þú velur binditíma
Vextir:
CAD
Þú velur binditíma
Vextir:
CHF
Þú velur binditíma
Vextir:
JPY
Þú velur binditíma
Vextir: