Nýtt umboðskerfi á launagreiðendavef

Nýtt umboðskerfi á launagreiðendavef

Mánudaginn 2. september verður innskráningarþjónustu og umboðskerfi Ísland.is lokað. Samhliða því verður nýtt umboðs- og innskráningarkerfi tekið í notkun. Núverandi umboð flytjast ekki yfir í nýja kerfið.

Þar sem notendur launagreiðendavefs Arion þurfa að vera með umboð til að geta nýtt launagreiðendavef þá þurfa prókúruhafar að veita sjálfum sér og öðrum starfsmönnum sem sjá um iðgjaldaskil umboð í gegnum nýja umboðskerfið.

 

Veita umboð

Fréttasafn

14. febrúar 2024

Fræðslufundur

Fræðslufundi um Lífeyrisauka, viðbótarlífeyrissparnað Arion, verður streymt á Facebook síðu Arion...

LESA NÁNAR

31. mars 2023

Rafræn yfirlit

Nýlega samþykkti Alþingi breytingar á lífeyrissjóðalögunum sem varða m.a. upplýsingagjöf til...

LESA NÁNAR