Ertu í vinnu meðfram námi og að safna þér fyrir íbúð?

Ertu í vinnu meðfram námi og að safna þér fyrir íbúð?

Ertu í vinnu meðfram námi og að safna þér fyrir íbúð? - mynd

Þá máttu alls ekki klikka á að skrá þig í viðbótarlífeyrissparnað.

Það virkar þannig að fyrst velur þú að setja 2-4% af laununum þínum í viðbótarlífeyrissparnað og launagreiðandi þinn kemur svo á móti með 2% mótframlag sem bætist við launin þín.

Þetta jafnast á við 2% launahækkun.

Þegar þú fjárfestir í fyrsta heimilinu getur þú sótt um að nota þennan uppsafnaða sparnað í íbúðarkaupin og það skattfrjálst. Það munar um minna. Eins getur þú notað hann til að greiða skattfrjálst inn á lán.

Kynntu þér Lífeyrisauka á vefsíðunni okkar eða í Arion appinu

 

Fréttasafn

14. febrúar 2024

Fræðslufundur

Fræðslufundi um Lífeyrisauka, viðbótarlífeyrissparnað Arion, verður streymt á Facebook síðu Arion...

LESA NÁNAR

31. mars 2023

Rafræn yfirlit

Nýlega samþykkti Alþingi breytingar á lífeyrissjóðalögunum sem varða m.a. upplýsingagjöf til...

LESA NÁNAR