Skattfrjáls ráðstöfun á viðbótarsparnaði framlengd

Skattfrjáls ráðstöfun á viðbótarsparnaði framlengd

Almenna úrræðið til að nýta viðbótarlífeyrissparnað skattfrjálst til íbúðakaupa og til að greiða inn á höfuðstól íbúðaláns hefur verið framlengt til og með 31. desember 2025.

Þeir sem eru með virka ráðstöfun inn á íbúðalán þurfa ekki að sækja um áframhaldandi nýtingu úrræðisins.
Þeir sem óska eftir því að hætta í úrræðinu þurfa að tilkynna það til Skattsins á leidretting.is.
Þeir sem eru ekki að nýta sér úrræðið en óska þess geta sótt um á leidretting.is

Sjá nánari upplýsingar um úrræðið hér.

Vakin er athygli á því að úrræði vegna fyrstu íbúðar er óbreytt.

 

Fréttasafn

14. febrúar 2024

Fræðslufundur

Fræðslufundi um Lífeyrisauka, viðbótarlífeyrissparnað Arion, verður streymt á Facebook síðu Arion...

LESA NÁNAR

31. mars 2023

Rafræn yfirlit

Nýlega samþykkti Alþingi breytingar á lífeyrissjóðalögunum sem varða m.a. upplýsingagjöf til...

LESA NÁNAR