Fræðslufundur

Fræðslufundur

Fræðslufundi um Lífeyrisauka, viðbótarlífeyrissparnað Arion, verður streymt á Facebook síðu Arion banka miðvikudaginn 21. febrúar kl. 12:00. Fundurinn er fyrir sjóðfélaga og aðra áhugasama um málefni sjóðsins.

Í pallborði verða Guðmundur Thorlacius Ragnarsson, rekstrarstjóri Lífeyrisauka og Hjörleifur Arnar Waagfjörð, forstöðumaður eignastýringar fagfjárfesta hjá Arion. Umræðum stýrir Ásdís Karen Friðbjörnsdóttir, sérfræðingur í eignastýringu fagfjárfesta hjá Arion.

Umræðupunktar:
  • Helstu kostir viðbótarlífeyrissparnaðar
  • Sérstaða Lífeyrisauka
  • Fjárfestingarleiðir Lífeyrisauka
  • Þróun markaða og ávöxtun Lífeyrisauka
  • Aðgerðir og yfirsýn í Arion appinu

Fundurinn stendur yfir í um 20 mínútur.

Vakin er athygli á að einnig verður fræðslufundi streymt á ensku á Facebook síðu Arion banka samdægurs kl. 12:30.

 

Fréttasafn

14. febrúar 2024

Fræðslufundur

Fræðslufundi um Lífeyrisauka, viðbótarlífeyrissparnað Arion, verður streymt á Facebook síðu Arion...

LESA NÁNAR

31. mars 2023

Rafræn yfirlit

Nýlega samþykkti Alþingi breytingar á lífeyrissjóðalögunum sem varða m.a. upplýsingagjöf til...

LESA NÁNAR