Nafnávöxtun
Fjárfestingarleið |
sl. 12 mán.1 |
2023 |
2022 |
2021 |
2020 |
2019 |
sl. 5 ár2 |
sl. 10 ár2 |
sl. 15 ár2 |
Lífeyrisauki 1 |
18,7% |
9,9% |
-9,8% |
21,0% |
16,7% |
20,4% |
9,5% |
8,1% |
7,5% |
Lífeyrisauki 2 |
15,5% |
8,0% |
-7,9% |
19,2% |
14,3% |
16,1% |
8,4% |
7,7% |
7,6% |
Lífeyrisauki 3 |
12,8% |
6,8% |
-6,5% |
14,1% |
11,4% |
12,3% |
6,6% |
7,0% |
7,3% |
Lífeyrisauki 4 |
11,2% |
6,0% |
-5,2% |
10,7% |
9,5% |
8,9% |
5,5% |
6,6% |
7,1% |
Lífeyrisauki 5 innlend skuldabréf* |
8,6% |
5,5% |
-2,0% |
6,4% |
7,2% |
7,6% |
4,5% |
6,0% |
6,6% |
Lífeyrisauki erlend verðbréf |
22,6% |
12,7% |
-9,4% |
13,8% |
19,8% |
19,5% |
9,6% |
6,9% |
5,7% |
Lífeyrisauki innlán* |
7,0% |
8,5% |
9,3% |
4,8% |
4,2% |
4,3% |
6,6% |
5,4% |
5,7% |
* Breytingar voru gerðar á fyrirkomulagi Ævilínu sem tóku gildi 1. janúar 2021.
Fjárfestingarleiðin Innlend skuldabréf sem starfrækt hefur verið hjá Lífeyrisauka frá árinu 2004 verður fimmta skref Ævilínu.
Innlánaleiðin, sem fram að því var fimmta skref Ævilínu, verður áfram til staðar en nú sem stök leið utan Ævilínu, og fær heitið Lífeyrisauki innlán.
Söguleg ávöxtun Ævílínu 5 er með þeim hætti að ávöxtun Lífeyrisauki innlán sýnir ávöxtun leiðar 5 til 31.12.2020, eftir það er stefnu leiðarinnar breytt.
Ávöxtun Lífeyrauka 5 innlendra skuldabréfa er sýnd sem söguleg ávöxtun skuldabréfaleiðar til 31.12.2020 áður en hún varð hluti af Ævilínu.
1 Nafnávöxtun síðustu 12 mánaða m.v. 31. október 2024
2 Nafnávöxtun á ársgrundvelli m.v. 31. október 2024
Áskilinn er réttur til leiðréttinga.
Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlega vísbendingu um ávöxtun í framtíð.