Ertu að safna þér fyrir íbúð?
Íbúðasparnaður er frábær kostur ef þú vilt leggja drög að framtíðinni.
Seinna meir getur þú nýtt sparnaðinn til að kaupa húsnæði – og ef plönin breytast getur þú jafnvel notað hann í eitthvað allt annað.
Það borgar sig að setja sparnaðinn í áskrift:
Að auki er skemmtilegt að fylgjast með sparnaðinum vaxa og miklu auðveldara að láta drauma sína rætast.
Íbúðasparnaður er frábær kostur ef þú vilt leggja drög að framtíðinni.
Seinna meir getur þú nýtt sparnaðinn til að kaupa húsnæði – og ef plönin breytast getur þú jafnvel notað hann í eitthvað allt annað.
Við þurfum ekki að segja þér að því fyrr sem þú byrjar að spara fyrir barnið þitt, því betra.
Reglulegur sparnaður leggur góðan grunn að fjárhagslegu öryggi barnsins og býr þannig í haginn fyrir það seinna meir.
Vöxtur 30 er góður sparnaðarreikningur sem ber stighækkandi vexti eftir því hversu há innstæðan er.
Binditími reikningsins hefst þegar þú gerir úttektarbeiðni, en ekki þegar þú leggur inn.
Þú getur með einföldum hætti stofnað áskrift í sjóðum, annaðhvort í Arion appinu, eða netbankanum.
Athugaðu að lágmarksupphæð er 5.000 kr. á mánuði
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".