Sparnaðarreikningar
Úrval sparnaðar- og fjárfestingarleiða er fjölbreytt til þess að geta uppfyllt þarfir hvers og eins. Skoðaðu úrvalið og finndu þann reikning sem hentar þér.
Sýna aðeins:
Grænn vöxtur
Grænn vöxtur er reikningur fyrir þá sem vilja styðja við græna framtíð. Styður við heimsmarkmið SÞ um:
- Hreint vatn og hreinlætisaðstöðu
- Sjálfbæra orku
- Nýsköpun og uppbyggingu
- Sjálfbærar borgir og samfélög
- Ábyrga neyslu og framleiðslu
- Aðgerðir í loftslagsmálum
- Líf í vatni
- Líf á landi
Binditími:
Enginn
Vextir:
7,20%
Vöxtur - verðtryggður
Verðtryggður sparnaður með 90 daga úttektar fyrirvara. Þú getur pantað úttekt af reikningnum í appinu og í netbankanum.
Binditími:
90 dagar frá pöntun
Vextir:
2,00%
Vöxtur - óbundinn
Stighækkandi vextir eftir innstæðu.
- UpphæðVextir
- 0 - 1 milljón7,30%
- 1 - 5 milljónir7,40%
- 5 - 20 milljónir7,50%
- > 20 milljónir7,60%
Binditími:
Engin binding
Vöxtur - 30 dagar
Stighækkandi vextir eftir innistæðu þar sem binditími reikningsins hefst þegar úttektarbeiðni er gerð. Vextir eru greiddir mánaðarlega.
- UpphæðVextirÁ ársgrundv.
- 0 - 1 milljón8,15%8,46%
- 1 - 5 milljónir8,15%8,46%
- 5 - 20 milljónir8,25%8,57%
- 20 - 50 milljónir8,45%8,79%
- >50 milljónir8,55%8,89%
Binditími:
31 dagur frá pöntun
Vöxtur - fastir vextir
Reikningur sem hentar fyrir þá sem vilja fasta vexti út binditímann.
Binditími:
Þú velur binditíma
Vextir:
8,25%
Framtíðarreikningur
0-18 ára
Besti verðtryggði reikningurinn sem völ er á. Bundinn fram að 18 ára aldri.
Binditími:
Til 18 ára aldurs
Vextir:
2,70%
Íbúðasparnaður
Góður reikningur fyrir þá sem eru að spara fyrir húsnæðiskaupum.
Binditími:
11 mánuðir frá fyrsta innleggi.
Eftir það 31 dags fyrirvari á úttekt.
Vextir:
9,40%
Vöxtur 50+
Sérsniðinn reikningur fyrir 50 ára og eldri þar sem þú hefur alltaf aðgang að sparifénu þar sem reikningurinn er óbundinn.
Binditími:
Enginn
Vextir:
7,45%
Af hverju ætti ég að spara?
Varasjóður til að mæta óvæntum útgjöldum
Varasjóður er tilvalinn til að mæta óvæntum útgjöldum eins og viðgerð á bifreið, nýjum heimilistækjum, viðhaldi á húsnæði. Að eiga varasjóð veitir aukið frelsi í fjármálum og gefur möguleika á að grípa góð tækifæri sem bjóðast.
Hagkvæm leið til að eignast hluti
Það er ávallt hagkvæmast að eignast hluti með því að eiga fyrir þeim. Innistæða á sparnaðarreikningi fær vexti á innistæðu öfugt við lán sem ber vexti.
Settu sparnaðinn í áskrift
Reglulegur sparnaður er ein besta leiðin til að eignast varasjóð. Fjárhæðin þarf ekki að vera há en með reglubundnum sparnaði er fjárhæð fljót að vaxa og margt smátt gerir eitt stórt.
Kostir þess að verða með sparnaðinn í áskrift:
- Sjálfvirkur sparnaður svo þú þarft ekki að muna eftir að leggja fyrir
- Þú stýrir upphæðinni sem verður hluti af mánaðarlegum útgjöldum
- Þú getur valið um sparnaðarreikninga eða sjóði, eða verið með hvorutveggja
- Aukið frelsi í fjármálum og gefur möguleika á að grípa góð tækifæri sem bjóðast
- Hagkvæm leið til að eignast hluti
- Tilvalin leið til að mæta óvæntum útgjöldum
Það er skemmtilegt að fylgjast með sparnaði sínum vaxa
og á sama tíma eiga auðveldara með að láta drauma sína rætast.
Það er auðvelt að byrja að spara í Arion appinu. Ef þú er ekki nú þegar með appið getur þú sótt það hér.
Sækja fyrir iOSSækja fyrir Android
Veldu reikning og reiknaðu sparnaðinn
0-18 ára
Niðurstaða
*Verðbólga síðustu 12 mánuði og aðeins til viðmiðunar.
Niðurstaða
Þú þarft að spara á mánuði í til að eignast .