Nýr framkvæmdastjóri LSBÍ

Nýr framkvæmdastjóri LSBÍ

Snædís Ögn Flosadóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Lífeyrissjóðs starfsmanna Búnaðarbanka Íslands.


Snædís hefur starfað hjá Arion banka og forverum hans frá árinu 2006 og á Eignastýringarsviði Arion banka frá árinu 2008. Nú síðast starfaði Snædís við Eignastýringu fagfjárfesta en hún hefur einnig unnið sem sérfræðingur á Eignastýringarsviði og lengst af sem gæðastjóri og verkefnastjóri. Í störfum sínum hefur hún öðlast viðtæka reynslu af rekstri lífeyrissjóða.

Snædís er með B.Sc gráðu í Iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands og hefur lokið prófi í verðbréfamiðlun.

Snædís mun hefja taka við starfi framkvæmdastjóra 1. júlí n.k.

Fréttasafn

01. nóvember 2022

Málefni ÍL-sjóðs

LSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...

LESA NÁNAR

26. september 2017

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...

LESA NÁNAR

29. apríl 2014

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...

LESA NÁNAR

29. apríl 2013

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...

LESA NÁNAR

16. maí 2012

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...

LESA NÁNAR