Reiknivél vegna greiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar inn á lán

Reiknivél vegna greiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar inn á lán

Arion banki hefur útbúið reiknivél vegna greiðslu lífeyrissparnaðar inn á lán og birt á vefsíðu bankans. Í reiknivélinni geta viðskiptavinir stillt upp greiðslu viðbótarlífeyrissparnaðar inn á lán út frá sínum eigin forsendum og séð hvaða áhrif hún hefur á lánið. 

Til dæmis má sjá hvaða áhrif greiðslan hefur á þróun höfuðstóls og afborgana yfir þetta þriggja ára tímabil sem aðgerðirnar ná til og jafnframt út lánstímann. Það er von okkar að reiknivélin auðveldi viðskiptavinum að mynda sér skoðun á úrræðinu til að geta tekið ákvörðun út frá sínum eigin forsendum. 

Reiknivélina má nálgast hér.

Fréttasafn

01. nóvember 2022

Málefni ÍL-sjóðs

LSBÍ er einn af eigendum að skuldabréfum með ríkisábyrgð sem Íbúðalánasjóður hóf útgáfu á árið 2004...

LESA NÁNAR

26. september 2017

Sjóðfélagayfirlit

Yfirlit sjóðfélaga LSBÍ eru komin í hús. Yfirlitin eru með hreyfingum síðustu átján mánaða...

LESA NÁNAR

29. apríl 2014

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 28. maí...

LESA NÁNAR

29. apríl 2013

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 29. maí...

LESA NÁNAR

16. maí 2012

Ársfundur LSBÍ

Ársfundur LSBÍ verður haldinn í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, miðvikudaginn 30. maí...

LESA NÁNAR