Settu þér markmið
í appinu
Reglulegur sparnaður er ein besta leiðin til að ná markmiðum í sparnaði. Fjárhæðin þarf ekki að vera há, en með reglubundnum sparnaði er fjárhæðin fljót að vaxa og margt smátt gerir eitt stórt. Þú getur sett þér sparnaðarmarkmið í appinu.
Úrval sparnaðarreikninga er fjölbreytt til þess að geta uppfyllt þarfir hvers og eins. Skoðaðu úrvalið og finndu þann reikning sem hentar þér.
Reiknaðu út þinn sparnað
- Vöxtur - óbundinn
- Vöxtur - 30 dagar
- Íbúðasparnaður
- Vöxtur 50+
Niðurstaða
Þú þarft að spara á mánuði í til að eignast .
Af hverju ætti ég að spara?
Reglulegur sparnaður er besta leiðin til að eignast varasjóð
Hagkvæm leið til að eignast hluti
Varasjóður til að mæta óvæntum útgjöldum.