Léttu þér mánaðamótin

Kynntu þér þá kosti sem eru í boði í Arion appinu. 
Ef þú ert ekki með Arion appið geturðu sótt það hér.

Sækja fyrir iOSSækja fyrir Android

 

Það geta allir tekið
Núlán í Arion appinu

Hámarkslánsfjárhæð í appi byggist á sjálfsafgreiðsluheimild og er greitt út samstundis ef lánið er samþykkt. 

Allt ferlið fer fram í gegnum sjálfvirkt ferli og tekur innan við mínútu. Auðkenning viðskiptavinar er gerð með rafrænum skilríkjum.

Gott að vita

  • Lágmarkslánstími er 6 mánuðir
  • Hámarkslánstími er 60 mánuðir
  • Lántökugjald er 2,9%
  • Vextir eru kjörvextir bankans auk vaxtaálags sem tekur mið af lánshæfismati
  • Umsókn er rafræn og því er hægt að sækja um lán hvenær sem er
  • Hægt er að greiða inn á Núlán í Netbanka Arion banka án kostnaðar

 

Einfalt rafrænt ferli

 

1

Lykilnotandi skilgreinir hámarksheimild kreditkorta

1

Lykilnotandi stofnar kreditkort

4

Samningur fer til rafrænnar undirritunar hjá skráðum korthafa

5

Eftir að undirritun hefur átt sér stað er kortið stofnað og tilbúið til rafrænnar notkunar