Léttu þér mánaðamótin
Kynntu þér þá kosti sem eru í boði í Arion appinu.
Ef þú ert ekki með Arion appið geturðu sótt það hér.
Það geta allir tekið
Núlán í Arion appinu
Hámarkslánsfjárhæð í appi byggist á sjálfsafgreiðsluheimild og er greitt út samstundis ef lánið er samþykkt.
Allt ferlið fer fram í gegnum sjálfvirkt ferli og tekur innan við mínútu. Auðkenning viðskiptavinar er gerð með rafrænum skilríkjum.
Gott að vita
- Lágmarkslánstími er 6 mánuðir
- Hámarkslánstími er 60 mánuðir
- Lántökugjald er 2,9%
- Vextir eru kjörvextir bankans auk vaxtaálags sem tekur mið af lánshæfismati
- Umsókn er rafræn og því er hægt að sækja um lán hvenær sem er
- Hægt er að greiða inn á Núlán í Netbanka Arion banka án kostnaðar
Einfalt rafrænt ferli
Lykilnotandi skilgreinir hámarksheimild kreditkorta
Lykilnotandi stofnar kreditkort
Samningur fer til rafrænnar undirritunar hjá skráðum korthafa
Eftir að undirritun hefur átt sér stað er kortið stofnað og tilbúið til rafrænnar notkunar