Bílalán
á 5 mínútum!

Við bjóðum skjóta og góða þjónustu og hagstæð kjör þegar þú kaupir nýjan eða notaðan bíl.

 

Það geta allir sótt um bílalán hjá okkur

Svona virkar þetta:

 

1

Þú finnur rétta bílinn og hefur samband við bílasölu.

2

Bílasali sendir inn rafræna umsókn um fjármögnun.

3

Þú undirritar lánið í símanum þínum.

4

Láninu er þinglýst rafrænt. Til hamingju með nýja bílinn!

Hagstæðari kjör
á lánum vegna
umhverfisvænna bíla


Þú færð 50% afslátt af lántökugjaldi þegar þú kaupir rafmagnsbíl. Jafnframt bjóðum við hagstæðari vexti fyrir þá sem kaupa sér bíl sem gengur fyrir 100% endurnýjanlegri orku og tengitvinnbíla með mengunarstuðili undir 50g CO2/KM.

Reiknaðu dæmið.

Við fjármögnum bæði
ný og notuð ökutæki

Við fjármögnum allt að 80% af kaupverði bifreiðar og fer lánstími eftir aldri bifreiðar. Allar umsóknir þurfa að fara í gengum viðurkennda bílasölu sem sækir um fjármögnun fyrir þig. 

  • Lágmarkskaupverð bíls er 700.000 kr.
  • Hámarksakstur bíls er 180.000 km við lántöku
  • Ef bíllinn er of gamall, getur þú brúað bilið með Núláni
  Hámarksfjármögnun  Samanlagður aldur* Hámarks lánstími 
Bílar  80% af kaupverði  15 ár  7 ár
 Hjólhýsi og ferðavagnar 80% af kaupverði  15 ár  7 ár
 Mótorhjól og fjórhjól 70% af kaupverði    5 ár  5 ár

*Samanlagður aldur ökutækis og lánstími

Ertu að leita að
ökutækjatryggingum?

Miklir fjármunir liggja í ökutækjum og geta minnstu tjón verið mjög kostnaðarsöm ef bílatryggingarnar eru ekki í lagi.

Fáðu tilboð í bílatryggingar hjá tryggingafélaginu Verði í appinu á örfáum sekúndum. Ef þér líst vel á tilboðið klárar þú kaupin með einum smelli.

  • Fylgstu með tryggingarvernd þinni hjá Verði í Arion appinu og fáðu yfirsýn yfir tryggingarnar þínar og hvað hver og ein þeirra felur í sér með örfáum smellum.
  • Þú getur auðveldlega bætt við tryggingum ef eitthvað vantar eða þegar aðstæður breytast.
     

Sækja appið fyrir iOSSækja appið fyrir Android

Tryggingar í boði á vef Varðar

Spurt og svarað

Sérfræðingar bílafjármögnunar

Þjónustustjóri

Rósalind María Gunnarsdóttir

rosalind.gunnarsdottir@arionbanki.is

Sérfræðingur

Eymar Jansen

eymar.jansen@arionbanki.is

Viðskiptastjóri

Arnar Sigurðsson

arnar.sigurds@arionbanki.is

Viðskiptastjóri einstaklinga

Íris Dögg Haraldsdóttir

iris.haraldsdottir@arionbanki.is

Hlutastarf

Aron Kristinn Ágústsson

aron.agustsson@arionbanki.is

Greinar