Heimsóknargjald
Heimsóknargjald er skuldfært eftir hverja heimsókn í Priority Pass betri stofu.
Upphæð heimsóknargjalds er birt í verðskrá Arion banka.
Með Priority Pass appinu færðu aðgang að yfir 1.300 betri stofum á flugvöllum í yfir 600 borgum þar sem þú getur notið veitinga í rólegra umhverfi en gengur og gerist á flugvöllum.
Þú stofnar aðgang gegnum vefsíðu Arion banka hjá Priority Pass, nærð í appið og færð samstundis aðgang að betri stofum með því að sýna stafræna kortið í appinu. Einfalt og þægilegt.
Í Priority Pass appinu getur þú:
Með Priority Pass appinu gerir þú gott ferðalag enn betra.
Til að virkja aðganginn þinn þarftu að nýskrá þig með því að fylla út aðgangsform á vefsíðu Arion hjá Priority Pass. Umsóknarformið er á ensku og fer í gegnum samstarfsaðila okkar hjá Priority Pass.
Byrjaðu á því að fara inn á vefsvæði Arion hjá Priority Pass og klára innskráningarferlið.
Heimsóknargjald er skuldfært eftir hverja heimsókn í Priority Pass betri stofu.
Upphæð heimsóknargjalds er birt í verðskrá Arion banka.
Hvernig sæki ég um aðild að Priority Pass í gegnum kortið mitt?
Hvaða kort gefa aðgang að Priority Pass?
Ég á Priority Pass kortaplast. Get ég ekki framvísað því?
Ég er nú þegar með Priority Pass appið, hvernig tengi ég það við kort Arion banka?
Hvernig uppfæri ég upplýsingar um kortið sem er gjaldfært á?
Hvernig er gjald fyrir hverja heimsókn greitt?
Hversu langur er gildistími á Priority Pass í appinu?
Aðgangur hefur verið afvirkjaður, hvað gæti verið að?
Ég man ekki lykilorðið mitt, hvernig fæ ég nýtt?
Ég man ekki notendanafnið mitt, hvernig fæ ég það uppgefið?
Ég reyndi að komast inn á betri stofuna erlendis en mér var hafnað. Hvað geri ég?
Virkar Priority Pass í Saga Lounge í Flugstöð Leifs Eiríkssonar?
Hvað kostar að vera með Priority Pass?
Hvað geri ég ef ég stofnaði óvart áskrift hjá Priority pass án þess að fara í gegnum vefsíðu Arion banka og árgjald er rukkað á kortið mitt?
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".