Nú geturðu geymt kvittanirnar þínar á öruggan hátt!

Nú geturðu hengt viðhengi og/eða skýringu við allar kreditkortafærslur í Arion appinu.

Markmiðið með þessari nýjung er fyrst og fremst að einfalda þér lífið þegar kemur að því að halda utan um kvittanirnar þínar.

Sækja um kreditkort

Þetta er svona einfalt!

  • Veldu færslu á kreditkortayfirliti

  • Taktu mynd af kvittun í símanum þínum

  • Þú velur að bæta viðhengi og/eða skýringu við færsluna

  • Upplýsingarnar sem þú skráðir verða strax aðgengilegar appi og netbanka á hreyfingaryfirliti

  • Þú smellir á færsluna og þá geturðu skoðað, breytt eða hlaðið niður (e. download) viðhenginu

Athugið að Arion banki áskilur sér rétt til þess að geyma gögn í tvö ár frá þeim degi sem þeim er hlaðið inn í app eða netbanka.

Besta bankaappið*
er opið öllum!

Okkur finnst að allir eigi að geta notað besta bankaapp á Íslandi. Þess vegna er Arion appið opið öllum.

Meira um Arion appið

Samkvæmt Maskínu 2024

Einkaklúbburinn 
er fyrir alla viðskiptavini

Ef þú ert viðskiptavinur Arion banka þá ertu sjálfkrafa með Einkaklúbbinn og getur sótt appið í símann þinn að kostnaðarlausu.

Meira um Einkaklúbbinn