Bankahólf

Í Borgartúni 19 eru bankahólf sem viðskiptavinum bankans bjóðast til leigu en bankahólfin eru hugsuð til að tryggja öryggi verðmæta í eigu leigutaka.

Vinsamlega athugið að bankahólf eru eingöngu leigð til viðskiptavina Arion banka með virkan launareikning.  

Kostnaður vegna leigu á bankahólfi er samkvæmt verðskrá Arion banka hverju sinni.

Leigutaki þarf að bóka heimsókn á afgreiðslutíma útibúsins. Heimsóknargjald er samkvæmt gildandi verðskrá hverju sinni.

Afgreiðslustaður
Staða
Borgartún 19  Laus hólf

Óska eftir bankahólfi

Vinsamlega athugið að verið er að vinna úr umsóknum en haft verður samband fljótlega við alla umsækjendur vegna bankahólfa.