Eftirlaunasjóður FÍA

Var stofnaður árið 1974 og hefur það hlutverk að tryggja sjóðfélögum, mökum þeirra og börnum lífeyri.

Eignastýring Arion banka hefur annast rekstur og eignastýringu lífeyrissjóðsins frá 2012.

Betri kjör
fyrir sjóðfélaga

Sjóðfélögum EFÍA og mökum bjóðast vildarkjör hjá Arion. 

Nánar um vildarkjör

Gögn
& greinar

Ársreikningar, samþykktir, stefnur, greinar o.fl.

Gögn og greinar

Helstu niðurstöður
ársfundar 2024

Ársfundur EFÍA var haldin þriðjudaginn 31. maí sl. í húsakynnum FÍA að Hlíðasmára 8 í Kópavogi.

Sjá nánar

EFÍA í Arion appinu

Sjóðfélögum EFÍA býðst einstök yfirsýn yfir lífeyrissparnað sinn og lífeyrissjóðslán í Arion appinu.

Arion appið er opið öllum og því ekki nauðsynlegt að vera í bankaviðskiptum við Arion til að nýta sér kosti þess að fylgjast með lífeyrissparnaði sínum í Appinu.

Ef þú ert ekki nú þegar með Arion appið þá er afar einfalt að sækja það í gegnum snjalltæki með því að smella á hnappinn hér að neðan.

Sjóðfélagar EFÍA sem ráðstafa hluta af iðgjaldi í séreign hjá Lífeyrisauka eða Frjálsa býðst jafnframt heildstæð yfirsýn yfir séreignarsparnað sinn í appinu og geta framkvæmt allar helstu aðgerðir á einum stað.

Í Arion appinu getur þú meðal annars:

  • Séð áunnin og áætluð eftirlaun við starfslok
  • Skoðað áhrif frestunar/flýtingu á töku lífeyris
  • Fylgst með stöðu lífeyrissjóðslána og greitt inn á lánið
  • Fylgst með núverandi stöðu séreignar og ávöxtun
  • Breytt fjárfestingarleið séreignar og séð ráðstöfun inn á lán
  • Séð áætlaða stöðu séreignar við starfslok og mánaðarlegar útgreiðslur
Sækja fyrir iOSSækja fyrir Android

Fréttir

Eftirlaunasjóður FÍA
Borgartúni 19, 105 Reykjavík
Kennitala: 650376-0809
Reikningur: 0329-26-007171
Lífeyrissjóðsnúmer: 180
Þjónusta
Símatími kl. 10-15
efia@arionbanki.is
Sími sjóðfélaga: 444-8960
Sími launagreiðenda: 444-6500