Laus störf
Við leggjum ríka áherslu á að halda í og laða að framúrskarandi starfsfólk og styðja við það í faglegum og persónulegum vexti.
Við sköpum jöfn tækifæri og leggjum áherslu á að auka færni starfsfólks með árangursdrifinni menningu. Í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar, því upplifun þeirra er okkur hjartans mál.

Störf í boði hjá Arion banka |
---|
Almenn umsókn - Arion bankiUmsóknarfrestur er til og með 31.12.9999 |
Starfsfólk Arion banka er kjarninn í starfsemi bankans og kappkostar bankinn að búa vel að starfsfólki sínu. Til að skapa traust og virðisauka fyrir viðskiptavini er mikil áhersla lögð á að viðhalda þekkingu og hæfni starfsfólks með markvissri endurgjöf, símenntun og starfsþróun. Mikið er lagt upp úr frumkvæði, ábyrgð starfsmanna og krefjandi verkefnum í öflugum teymum. Þeir sem hafa áhuga á að starfa í góðu starfsumhverfi með kraftmiklu fólki eru hvattir til að sækja um starf. Meðferð umsókna Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega nema ef viðkomandi kemur til greina í starfið. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði og eytt að þeim tíma loknum. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að. Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Tengiliður: mannaudur@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 28.09.2023 Umsóknarfrestur til 31.12.9999 |
Hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?Umsóknarfrestur er til og með 31.12.9999 |
Í Arion starfar þétt liðsheild öflugs starfsfólks. Við erum stolt af vinnustað okkar og vinnum stöðugt að því að bæta okkar árangur og þjónustu við viðskiptavini. Í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar, því upplifun þeirra er hjartað í Arion. Við erum ávallt opin fyrir öflugum þjónusturáðgjöfum sem eru söludrifnir og hafa ánægju af því að veita framúrskarandi bankaþjónustu og vilja starfa sem hluti af góðri liðsheild. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið þjónusturáðgjafa:
Menntunar- og hæfniskröfur:
Hjá Arion er mikið lagt upp úr frumkvæði, ábyrgð starfsfólks og krefjandi verkefnum í öflugum teymum. Auk þess er mikil áhersla lögð á samvinnu og skipulag en þannig getum við veitt okkar viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Þau sem hafa áhuga á að starfa hjá okkur í öguðu og árangursdrifnu vinnuumhverfi með kraftmiklu fólki eru hvött til að sækja um starfið. Daglegur vinnutími er frá kl. 08:30-16:30 alla virka daga. Meðferð umsókna Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið. Almennum umsóknum fyrir starf þjónusturáðgjafa er ekki svarað sérstaklega nema ef viðkomandi kemur til greina í starfið. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði og eytt að þeim tíma loknum. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að. Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Tengiliður: mannaudur@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 02.05.2024 Umsóknarfrestur til 31.12.9999 |
Útskriftarprógramm ArionUmsóknarfrestur er til og með 28.02.2025 |
Við leitum að metnaðarfullu nýútskrifuðu fólki til að taka þátt í útskriftarprógrammi okkar. Um er að ræða 15 mánaða prógramm þar sem framúrskarandi einstaklingum gefst tækifæri til að kynnast fjölbreyttum störfum innan Arion samstæðunnar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi.
Hæfni og eignleikar:
Æskilegt er að útskriftarnemar geti hafið störf í byrjun júní og unnið 15 mánuði á meðan prógramminu stendur. Óskað er eftir að ferilskrá fylgi með ásamt öðrum skjölum sem kunna að styðja við umsóknina. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar.
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2025. Unnið er úr umsóknum jafnóðum svo við hvetjum áhugasöm til að sækja um sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veita mannauðsráðgjafar okkar í gegnum netfangið mannaudur@arionbanki.is
Ráðningarferli geta tekið misjafnlega langan tíma. Við leggjum okkur fram um að svara öllum umsóknum um leið og ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að. Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Tengiliður: mannaudur@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 31.01.2025 Umsóknarfrestur til 28.02.2025 |
Sumarstörf á höfuðborgarsvæðinuUmsóknarfrestur er til og með 28.02.2025 |
Við leitum að metnaðarfullu og jákvæðu fólki til að starfa með okkur í sumar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi. Ráðið verður í störf hjá Arion og dótturfélögum.
Hæfni og eignleikar:
Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Óskað er eftir að ferilskrá og einkunnir fylgi umsókn. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar.
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2025. Unnið er úr umsóknum jafnóðum svo við hvetjum áhugasöm til að sækja um sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veita mannauðsráðgjafar okkar í gegnum netfangið sumarstorf@arionbanki.is
Ráðningarferli geta tekið misjafnlega langan tíma. Við leggjum okkur fram um að svara öllum umsóknum um leið og ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að.
Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Tengiliður: sumarstorf@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 01.02.2025 Umsóknarfrestur til 28.02.2025 |
Sumarstörf á landsbyggðinniUmsóknarfrestur er til og með 28.02.2025 |
Við leitum að metnaðarfullu og jákvæðu fólki til að starfa með okkur í útibúum okkar á landsbyggðinni í sumar. Við viljum fá til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem hafa áhuga á að starfa í krefjandi og skemmtilegu umhverfi.
Hæfni og eignleikar:
Æskilegt er að sumarstarfsfólk geti unnið frá maí/júní og út ágúst. Óskað er eftir að ferilskrá og einkunnir fylgi umsókn. Öllum umsóknum skal skilað í gegnum vefsíðuna okkar.
Umsóknarfrestur er til og með 28. febrúar 2025. Unnið er úr umsóknum jafnóðum svo við hvetjum áhugasöm til að sækja um sem fyrst. Öllum umsóknum verður svarað.
Nánari upplýsingar veita mannauðsráðgjafar okkar í gegnum netfangið sumarstorf@arionbanki.is
Ráðningarferli geta tekið misjafnlega langan tíma. Við leggjum okkur fram um að svara öllum umsóknum um leið og ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að.
Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Tengiliður: sumarstorf@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 01.02.2025 Umsóknarfrestur til 28.02.2025 |
Þjónusturáðgjafi trygginga á AkureyriUmsóknarfrestur er til og með 24.02.2025 |
Við hjá Arion leitum að liðsauka í teymið okkar á Akureyri en við veitum úrvals þjónustu og ráðgjöf á sviði trygginga. Helstu verkefni okkar eru daglegar fyrirspurnir um tryggingar, greiðslumál og tjónstilkynningar ásamt öðrum fjölbreyttum verkefnum. Það skiptir okkur máli að finna einstaklinga sem búa yfir frumkvæði, jákvæðni og hafa áhuga og færni til að læra nýja hluti. Einnig er mikill kostur að búa yfir söludrifni og að hafa ánægju af því að veita framúrskarandi þjónustu. Þá skiptir okkur máli að finna kraftmikla einstaklinga sem eru tilbúnir að koma sér vel inn í agað og árangursdrifið vinnuumhverfi en með frumkvæði, samvinnu og skipulagi getum við veitt okkar viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu. Menntunar- og hæfniskröfur
Daglegur vinnutími er frá kl. 08:30-16:30 alla virka daga.
Nánari upplýsingar um starfið veitir Ingi Steinar Ellertsson svæðisstjóri, netfang ingi.ellertsson@arionbanki.is.
Umsóknarfrestur er til og með 24.02.2025.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Ráðningarferli geta tekið misjafnlega langan tíma. Við leggjum okkur fram um að svara öllum umsóknum um leið og ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Hlutverk Arion banka er að vinna að markmiðum viðskiptavina, eigenda, starfsfólks og samfélagsins alls. Við bjóðum snjallar og traustar fjármálalausnir sem skapa viðskiptavinum, hluthöfum og samfélaginu öllu verðmæti til framtíðar. Starfsfólk bankans er fjölbreyttur hópur fólks sem á það sameiginlegt að hafa metnað fyrir störfum sínum. Við leggjum okkur fram við að byggja upp vinnustað þar sem kunnátta, þekking og færni fær að njóta sín. Við virðum mannréttindi og jafnrétti í allri okkar starfsemi og leggjum kapp á að starfa í sátt við samfélagið og umhverfið. Þinn árangur er það sem við stefnum að.
Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.
Tengiliður: mannaudur@arionbanki.is Umsóknarfrestur frá 13.02.2025 Umsóknarfrestur til 24.02.2025 |
Við leitum að liðsauka á fjármálasviðUmsóknarfrestur er til og með 09.03.2025 |
Við leitum að liðsauka í reikningshaldsteymið okkar á fjármálasviði Arion. Við viljum fá til liðs við okkur starfsfólk sem er áreiðanlegt í starfi, með reynslu af bókhaldi ásamt því að hafa öguð og sjálfstæð vinnubrögð.
Fjármálasvið stundar virkt eftirlit með rekstrarkostnaði bankans og sinnir tekjuskráningu, reikningagerð og innheimtu á afmörkuðum sviðum. Sviðið stuðlar að bættum rekstri með því að gera stjórn og starfsfólki bankans kleift að taka ákvarðanir sem byggja á góðum upplýsingum auk þess sem það annast skýrslugjöf til eftirlitsaðila og uppfyllir þannig kröfur sem eru undirstaða starfsleyfis.
Helstu verkefni:
Menntunar-og hæfniskröfur:
Um er að ræða 100% starf. Umsóknarfrestur er til og með 9. mars 2025.
Nánari upplýsingar um starfið veitir María Guðjónsdóttir, teymisstjóri, maria.gudjonsdottir@arionbanki.is og Birna Dís Birgisdóttir, mannauðsráðgjafi, birna.birgisdottir@arionbanki.is@arionbanki.is.
Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Tengiliður: Birna Dís Birgisdóttir Umsóknarfrestur frá 14.02.2025 Umsóknarfrestur til 09.03.2025 |