Laus störf

Við leggjum ríka áherslu á að halda í og laða að framúrskarandi starfsfólk og styðja við það í faglegum og persónulegum vexti.

Við sköpum jöfn tækifæri og leggjum áherslu á að auka færni starfsfólks með árangursdrifinni menningu. Í sameiningu leggjum við okkur fram um að skilja þarfir og uppfylla væntingar viðskiptavina okkar, því upplifun þeirra er okkur hjartans mál.

Nánar um mannauð

Störf í boði hjá Arion banka
Almenn umsókn - Arion bankiUmsóknarfrestur er til og með 31.12.9999
Hefur þú brennandi áhuga á þjónustu?Umsóknarfrestur er til og með 31.12.9999
Við leitum að liðsauka í hóp greiðslumiðlunar og ábyrgðaUmsóknarfrestur er til og með 28.01.2025