Bankinn til þín
Nú getur þú notað snjallsímann þinn, spjaldtölvuna eða tölvuna til að fá ráðgjöf um vörur eða aðra þjónustu augliti til auglits, hvar sem er á fjarfundi.
Hvaða þjónusta er veitt í gegnum
fjarfundarbúnað?
Einstaklingar
- Fjármálaráðgjöf vegna íbúðalána
- Sparnaðarráðgjöf
- Ráðgjöf vegna lífeyrismála
- Ráðgjöf vegna trygginga
- Útgreiðsluráðgjöf vegna lífeyrissparnaðar
- Ráðgjöf vegna greiðsluerfiðleika
- Önnur ráðgjöf eftir samkomulagi
Fyrirtæki
- Ráðgjöf vegna fjármögnunar
- Aðstoð við vörur og þjónustu
- Notendaaðstoð
- Önnur ráðgjöf eftir samkomulagi
Hvernig tengist ég
fjarfundinum?
Það er auðvelt og öruggt að eiga samskipti við okkur í hvort sem er í gegnum tölvu, snjallsíma eða spjaldtölvu.
Horfðu á þetta myndband til að kynna þér notkunarupplýsingar eftir að þú hefur fengið fjarfundarboð frá ráðgjafa okkar.
Spurt og svarað
Get ég deilt skjá með ráðgjafa?
Hvernig búnað þarf ég?
Er þörf á að auðkenna mig með einhverjum hætti?
Þarf ég að vera með Teams appið?
Er þörf á því að vera með myndavélabúnað?
Geta tveir aðilar á sitt hvorum staðnum setið fjarfund saman t.d hjón eða sambúðarfólk?
Getur ráðgjafi deilt skjá með mér?
Eru samtöl á upptöku?