Það er einfalt
að koma í viðskipti
- Fyrirtæki geta komið í viðskipti til okkar með einföldum og rafrænum hætti
- Ferlið er rafrænt frá upphafi til enda
- Fyrirtækið fær aðgang að reikningum og netbanka um leið og viðeigandi aðilar hafa undirritað samninga rafrænt
- Virkar fyrir hlutafélög og einkahlutafélög þar sem hagaðilar eru með íslensk heimilisföng
Ef ekki er hægt að klára ferlið rafrænt:
Áreiðanleikakönnun - Nýr viðskiptavinur
Ef hagaðili er með erlent heimilisfang eða félag er ekki ehf/hf er ekki hægt að nota rafrænu leiðina, heldur þarf að fylla út eyðublöð sem má finna þegar smellt er á hlekkinn hér fyrir neðan.
Spurt og svarað
Virkar þetta fyrir allar tegundir fyrirtækja?
Hvenær verða reikningar og önnur þjónusta virk?
Hvenær fæ ég aðgang að netbankanum?
Hvað ef rafrænu skilríkin virka ekki?
Hverjir geta stofnað til viðskipta fyrir hönd fyrirtækja?