Græn innlán
Einföld leið til að stuðla að aukinni sjálfbærni
Við ráðstöfum innlánum sem safnast inn á Grænan vöxt einvörðungu til verkefna sem ætlað er að hafi jákvæð umhverfisáhrif.
Við viljum öll leggja okkar af mörkum fyrir framtíðina og allt skiptir máli.
Loftslagsbreytingar af mannavöldum eru ein stærsta áskorun sem við stöndum frammi fyrir og það hvernig við stýrum fjármagni getur haft afgerandi áhrif á framgang mála.
Græn innlán
Við ráðstöfum innlánum sem safnast inn á Grænan vöxt einvörðungu til verkefna sem ætlað er að hafi jákvæð umhverfisáhrif.
Græn fjármálaumgjörð Arion banka
Við nýtum grænu fjármálaumgjörðina til að afla fjármagns með útgáfu grænna skuldabréfa og grænum innlánum.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".