Lykilorð og snjalltæki
Ábyrg nethegðun ver þig gegn svikum og hjálpar þér að halda upplýsingunum þínum öruggum.
Okkur er annt um öryggi þitt. Ef þú telur þig hafa orðið fyrir barðinu á svikahröppum biðjum við þig að senda okkur póst á netsvik@arionbanki.is eða hringja í síma 444 7000.
Því fyrr sem við fréttum af svikum, því fyrr getum við brugðist við.
Ábyrg nethegðun ver þig gegn svikum og hjálpar þér að halda upplýsingunum þínum öruggum.
Netverslun er þægileg leið til að ganga frá kaupum. Yfirleitt er einfalt að versla á netinu en það er gott kynna sér hvað þarf að hafa í huga til að tryggja að kaup fari vel fram.
Tilraunum til fjársvika hefur fjölgað undanfarið, sem kallar á aukna áherslu á netöryggi.
Mundu að gefa aldrei upp persónuupplýsingar, eins og notandanafn, lykilorð eða merki reikninga í gegnum síma.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".