Arion banki boðar til morgunfundar þriðjudaginn 1. apríl í Borgartúni 19 þar sem farið verður yfir hagspá og horfur í ferðaþjónustu.
Dagskrá fundar
- Opnunarávarp: Guðmunda Ósk Kristjánsdóttir, forstöðumaður fasteigna og innviða
- Með vindinn í fangið: Erna Björg Sverrisdóttir, aðalhagfræðingur og Lilja Sólveig Kro, hagfræðingur
- Innslög frá fulltrúum ferðaþjónustunnar:
- Ásgeir Baldurs, forstjóri Arctic Adventures
- Helga María Albertsdóttir, framkvæmdastjóri Sky Lagoon
- Eva Jósteinsdóttir, framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Center Hotels Iceland
Húsið opnar kl. 8.30 og hefst fundurinn kl. 9.00. Boðið verður upp á létta hressingu fyrir fundinn.