Greinar

28. maí 2024

Fjárfestingarumhverfi lífeyrissjóða

Lífeyrissparnaður á Íslandi sem hlutfall af landsframleiðslu er með því mesta sem þekkist á heimsvísu. Með samkeppnishæfu fjárfestingarumhverfi leggjum við grunn að traustari eignamörkuðum sem þjóna...

LESA NÁNAR

10. mars 2024

Arion og Vörður - samstarf um betri þjónustu

Arion býður upp á víðtækustu fjármálaþjónustu á Íslandi. Fjölbreytt þjónusta veitir okkur sérstöðu – fjölbreyttur hópur viðskiptavina, með ólíkar þarfir og markmið, nýtir sér öfluga þjónustu á sviði...

LESA NÁNAR

27. febrúar 2024

Að láta sig málin varða

Lífeyrissjóðir í landinu eru mismunandi. Með því er m.a. átt við uppbyggingu þeirra, stærð og að sumir sjóðir eru opnir öllum en aðrir takmarkast við ákveðna starfsstétt.

LESA NÁNAR

22. janúar 2024

Tankskipið í tjörninni

Lífeyrissjóðir eru mjög umfangsmiklir í íslensku efnahagslífi og hafa þurft að takast á við ýmsar áskoranir því tengdu. Almennt vaxa eignir sjóðanna hraðar en íslenskt efnahagslíf og áhætta eykst...

LESA NÁNAR

11. janúar 2024

Við ætlum okkur stóra hluti

Evrópukeppni karla í handknattleik er handan við hornið í Þýskalandi, sem margir kalla Mekka handboltans, og leikur Ísland fyrsta leik sinn í mótinu gegn Serbíu í München á morgun.

LESA NÁNAR

28. nóvember 2023

Allar hetjurnar í einni auglýsingu

Við Íslendingar erum orðin góðu vön þegar kemur að stórmótum og íslenska karlalandsliðinu í handbolta og það hefur nánast verið hægt að ganga að því vísu síðustu ár að þjóðin hefur getað fylgst með...

LESA NÁNAR

24. nóvember 2023

Mótun fjárfestingarstefnu lífeyrissjóðs

Mótun fjárfestingarstefnu lífeyrissjóðs er eitt mikilvægasta verkefni hvers árs í starfsemi lífeyrissjóða. Gylfi Jónasson, framkvæmdastjóri Festu lífeyrissjóðs, fjallaði um málefnið í Lífeyrisbókinni...

LESA NÁNAR

14. september 2023

Skilvirkni og starfsemi stjórnar

Stjórn lífeyrissjóðs ber ábyrgð á starfsemi sjóðsins og skal sjá til þess að hagsmuna sjóðfélaga sé gætt. Hrafnhildur S. Mooney, sérfræðingur í áhættugreiningu hjá Seðlabanka Íslands, fjallaði um...

LESA NÁNAR

31. ágúst 2023

Fjársjóður hafsins

Íslendingar hafa löngum verið meðvitaðir um möguleika á sjálfbærri öflun, ræktun og vinnslu á þörungum. Á undanförnum misserum hefur komið enn frekar í ljós hversu mikil tækifæri leynast undir...

LESA NÁNAR

23. ágúst 2023

Eignastýring lífeyrissjóða

Arion banki gaf síðastliðið vor út Lífeyrisbók. Í henni fjallar Hjörleifur Arnar Waagfjörð, forstöðumaður eignastýringar fagfjárfesta hjá Arion, um eignastýringu fyrir lífeyrissjóði.

LESA NÁNAR

26. júní 2023

Frelsi til að velja

Í Lífeyrisbókinni okkar fjallar Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, um skylduaðild að lífeyrissjóðum.

LESA NÁNAR

19. september 2022

Besta bankaappið er 10 ára

Þetta byrjaði ekkert ofsalega vel hjá okkur. Við vorum eftirbátar hinna bankanna og ég man sérstaklega eftir einni skjámynd úr fréttum þar sem farið var yfir samanburð á þeirri þjónustu sem bankarnir...

LESA NÁNAR