19. febrúar 2025
Skýrslur Arion banka fyrir árið 2024
Arion banki hefur gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2024. Skýrslurnar eru aðgengilegar á vef bankans. Ársreikningur bankans fyrir árið 2024 var birtur 12. febrúar.
LESA NÁNAR