Fréttir

18. nóvember 2024

Arion uppfærir skilmála bankans

Arion hefur uppfært og gefið út fjóra breytta skilmála. Um er að ræða: almenna viðskiptaskilmála, almenna skilmála innlánsreikninga, debetkortaskilmála og kreditkortaskilmála bankans.

LESA NÁNAR

10. október 2024

Vinningshafar í sumarleikjum Arion

Allir unglingar sem lögðu laun sín inn á reikning hjá Arion í sumar voru sjálfkrafa með í leiknum. Við drógum út fimm heppna unglinga sem fengu 100.000 kr. lagðar inn á reikning hjá sér.

LESA NÁNAR

04. september 2024

Viðhaldsvinna á netbanka og Arion appinu

Vegna viðhaldsvinnu verður hvorki hægt að stofna vörur né sækja um lán í netbanka eða Arion appinu frá kl. 18:00 til 22:00 þann 4. september. Önnur rafræn skjöl viðskiptamanna verða sömuleiðis...

LESA NÁNAR

04. júlí 2024

Uppfærð efnahagsspá

Arion greining hefur uppfært efnahagsspána er birt var í apríl. Útlit er fyrir að hagvöxtur verði nokkuð minni en áður var talið, eða 0,5% í ár.

LESA NÁNAR

31. maí 2024

Samkomulag á milli Arion banka og Árna Odds

Arion banki gekk að hlutabréfum í Eyri Invest hf. í lok október síðastliðins í kjölfar veðkalls vegna lánssamnings Árna Odds Þórðarsonar við bankann. Bréfin hafa verið auglýst til sölu á vef bankans.

LESA NÁNAR

22. apríl 2024

Frídagar fram undan

Að gefnu tilefni minnum við á að fram undan eru nokkrir almennir frídagar þar sem bæði þjónustuver og útibú Arion banka verða lokuð.

LESA NÁNAR

27. mars 2024

Skert þjónusta í appi og netbanka

Vegna rekstrartruflunar verður skert virkni í appi og netbanka í dag. Búið er að greina vandann og unnið að lagfæringu sem lýkur að öllum líkindum ekki fyrr en á morgun, fimmtudag.

LESA NÁNAR

07. mars 2024

Íbúðalán Grindvíkinga hjá Arion

Við hjá Arion banka höfum eins og þjóðin öll fylgst náið með þróun mála í Grindavík og dáðst að samstöðu og æðruleysi Grindvíkinga. Við höfum verið í góðu sambandi við þá viðskiptavini okkar sem eru...

LESA NÁNAR

14. febrúar 2024

Skýrslur Arion banka fyrir árið 2023

Arion banki hefur gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2023. Skýrslurnar eru á rafrænu formi og aðgengilegar á vef bankans. Ársreikningur bankans fyrir árið 2023 var birtur...

LESA NÁNAR

05. febrúar 2024

Nýtt skipurit Arion banka

Nýtt skipurit tekur gildi í dag hjá Arion banka. Helsta breytingin felst í því að upplifun viðskiptavina er ekki lengur eitt af stoðsviðum bankans og þar með fækkar sviðum og framkvæmdastjórum úr átta...

LESA NÁNAR

23. nóvember 2023

Vegna viðskiptavina okkar í Grindavík

Eins og fram hefur komið í fréttum hafa Arion, Íslandsbanki og Landsbankinn, í samvinnu við SFF, gert samkomulag um að fella niður vexti og verðbætur af íbúðalánum vegna húsnæðis í Grindvík í þrjá...

LESA NÁNAR

17. nóvember 2023

Skert þjónusta um helgina

Við þurfum að sinna viðhaldi gagnagrunna aðfaranótt sunnudagsins 19. nóvember næstkomandi og verður því ákveðin grunnþjónusta óvirk á milli klukkan 2.00 til 9.00.

LESA NÁNAR

16. nóvember 2023

Sigurvegarar í Fjárfestingarkeppni Arion

Við opnun markaða 4. september sl. hófst fjárfestingarkeppni Arion fyrir nemendur í Háskóla Íslands og Háskólanum í Reykjavík. Óhætt er að segja að þátttaka í keppninni hafi verið góð.

LESA NÁNAR

14. nóvember 2023

Grindavík

Hugur okkar allra er hjá íbúum Grindavíkur. Það er erfitt að setja sig í spor þeirra sem hafa þurft að yfirgefa heimili sín við þessar aðstæður.

LESA NÁNAR

13. október 2023

Ný hagspá: Hagkerfi í reiptogi

Ný hagspá Arion banka sem birt er í dag gerir ráð fyrir að hagvöxtur verði 4,5% í ár, sem er nokkur lækkun frá okkar síðustu spá í maí. Stærri breyting er þó fólgin í samsetningu hagvaxtarins.

LESA NÁNAR

11. september 2023

Arion banki styður áfram við starf Festu

Arion banki hefur um árabil verið aðili að Festu – miðstöð um sjálfbærni og er í hópi þeirra fyrirtækja sem flokkast sem Kjölfestur félagsins. Kjölfestur styðja sérstaklega við störf Festu með það að...

LESA NÁNAR

10. mars 2023

Vörður og Arion saman á Selfossi

Vörður tryggingar hefur opnað þjónustuskrifstofu í útibúi Arion á Selfossi. Þar verður nú að finna alla tryggingar- og fjármálaþjónustu félaganna undir einu og sama þaki.

LESA NÁNAR

17. febrúar 2023

Viðhaldsvinna á tölvukerfum yfir helgina

Frá klukkan 19.00 í kvöld, föstudaginn 17. febrúar, til klukkan 19.00 sunnudaginn 19. febrúar verður viðhaldsvinna á tölvukerfum bankans. Búast má við truflunum á þjónustu bankans á meðan þessi vinna...

LESA NÁNAR

15. febrúar 2023

Skýrslur Arion banka fyrir árið 2022

Arion banki hefur gefið út árs- og sjálfbærniskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2022. Skýrslurnar eru á rafrænu formi og aðgengilegar á vef bankans. Ársreikningur bankans fyrir árið 2022 var birtur...

LESA NÁNAR

13. febrúar 2023

Rekstrartruflun hjá RB

Rekstrartruflun er hjá RB og ekki hægt að framkvæma neinar aðgerðir sem tengjast innlánareikningum. Unnið er að lagfæringu.

LESA NÁNAR

10. febrúar 2023

Siggeir og Albert ráðnir til Arion banka

Siggeir Vilhjálmsson og Albert Guðmann Jónsson hafa hafið störf á viðskiptabankasviði Arion banka. Siggeir hefur tekið við starfi aðstoðarframkvæmdastjóra sviðsins og Albert Guðmann Jónsson tekið við...

LESA NÁNAR

30. desember 2022

Opnunartími 2. janúar

Útibú og afgreiðslustaðir opna klukkan 12.00 mánudaginn 2. janúar 2023, fyrir utan útibúin í Stykkishólmi og á Hellu sem opna klukkan 12.30. Þá er útibúið í Fjallabyggð lokað 2. janúar en opnar aftur...

LESA NÁNAR

15. nóvember 2022

Endurgreiðsla vaxta

Við yfirferð á framkvæmd vaxtahækkana vegna yfirdrátta og greiðsludreifingar kreditkorta komu í ljós tilvik þar sem ekki var staðið rétt að tilkynningum til einstaklinga.

LESA NÁNAR

10. nóvember 2022

Ný hagspá Arion banka

Ný hagspá Arion banka var birt í dag. Spáin gerir ráð fyrir 6% hagvexti árið 2022, sem er nokkuð meiri vöxtur en gert var ráð fyrir í síðustu spá, þökk sé kröftugri einkaneyslu, hröðum bata...

LESA NÁNAR

07. nóvember 2022

Stuðningur við Krabbameinsfélagið

Arion banki og Vörður afhentu Krabbameinsfélaginu samtals 2,2 milljónir króna sem eru bæði styrkur frá félögunum og afrakstur söfnunar frá kvennakvöldi sem haldið var í höfuðstöðvum félaganna.

LESA NÁNAR

28. október 2022

Arion banki fjárfestir í Frágangi

Arion banki er kominn í hóp hluthafa Frágangs og gengur þar til liðs við stofnendur félagsins. Frágangur er nýsköpunarfyrirtæki sem var stofnað árið 2020 en markmið þess er að gera ökutækjaviðskipti...

LESA NÁNAR

14. október 2022

Arion banki breytir vöxtum íbúðalána

Í kjölfar nýlegrar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands breytast vextir óverðtryggðra íbúðalána Arion banka í dag, 14. október. Jafnframt breytast vextir verðtryggðra íbúðalána vegna hærri...

LESA NÁNAR

02. september 2022

Frestun vaxtabreytinga frá 28. júní

Vaxtahækkun óverðtryggðra neytendalána með breytilegum vöxtum sem taka átti gildi 29. júlí síðastliðinn mun ekki taka gildi fyrr en 25. september næstkomandi. Frestunin nær fyrst og fremst til...

LESA NÁNAR

11. júlí 2022

Rapyd er nýr eigandi Valitor

Kaup Rapyd á Valitor gengu í gegn 1. júlí síðastliðinn. Samið var um kaupin ári fyrr, eða 1. júlí 2021, en með samþykki Samkeppniseftirlitsins þann 23. maí síðastliðinn og samþykki Fjármálaeftirlits...

LESA NÁNAR

20. maí 2022

Lokað fyrir símgreiðslur til Rússlands

Vegna alþjóðlegra þvingunaraðgerða í kjölfar innrásar Rússlands í Úkraínu hefur Arion banki komið á margvíslegum ráðstöfunum sem snúa að viðskiptum tengdum Rússlandi, Hvíta Rússlandi og Úkraínu

LESA NÁNAR

08. apríl 2022

Ný hagspá Arion banka

Ný hagspá Arion banka var birt í dag. Spáin gerir ráð fyrir 5,5% hagvexti árið 2022, sem er nokkuð minni hagvöxtur en gert var ráð fyrir í síðustu spá.

LESA NÁNAR

22. febrúar 2022

Arion banki breytir vöxtum

Í kjölfar nýlegrar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands munu inn- og útlánavextir Arion banka breytast frá og með deginum í dag, 22. febrúar.

LESA NÁNAR

14. febrúar 2022

Breyttur opnunartími útbúa

Undanfarin ár höfum við hjá Arion banka gert breytingar á þjónustu okkar í takt við breyttar þarfir viðskiptavina. Við höfum aðlagað okkur að nýrri nálgun í bankaþjónustu þar sem við leggjum enn meiri...

LESA NÁNAR

06. febrúar 2022

Skertur opnunartími vegna veðurs

Útibú Arion banka um land allt verða lokuð til klukkan 12:00 mánudaginn 7. febrúar þar sem Veðurstofan hefur gefið út rauða og appelsínugula viðvörun sem tekur gildi í nótt og verður í gildi fram...

LESA NÁNAR

18. janúar 2022

Nýtum fjarþjónustu

Vegna hertra samkomutakmarkana hvetjum við viðskiptavini okkar til að nýta þjónustuleiðir eins og Arion appið og netbankann þar sem hægt er að framkvæma nær allar aðgerðir.

LESA NÁNAR

20. október 2021

Arion banki breytir vöxtum

Í kjölfar nýlegrar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands munu inn- og útlánavextir Arion banka breytast þann 21. október næstkomandi.

LESA NÁNAR

02. september 2021

Arion banki breytir vöxtum

Í kjölfar nýlegrar stýrivaxtahækkunar Seðlabanka Íslands munu inn- og útlánavextir Arion banka breytast þann 3. september næstkomandi.

LESA NÁNAR

15. ágúst 2021

Vörum við svikasmáskilaboðum

Borið hefur á því að fólk hefur verið að fá smáskilaboð (SMS) á ensku sem eiga að líta út eins og skilaboð frá Arion banka þar sem fólk er beðið um að staðfesta upplýsingar um sig með því að smella á...

LESA NÁNAR

21. maí 2021

SaltPay leiðréttir kortafærslur

SaltPay (áður Borgun) hefur upplýst um mistök sem áttu sér stað hjá þeim sem urðu til þess að færslur einhverra korthafa sem áttu viðskipti við Skeljung/Orkuna á tímabilinu mars til maí bakfærðust...

LESA NÁNAR

19. maí 2021

Við vörum við stuldi á kortanúmerum

Við vörum við svikapóstum þar sem fólk er beðið um að smella á hlekk þar sem farið er inn á falska síðu sem er látin líta út eins og síða frá póstfyrirtæki, svo sem DHL, eða greiðslusíða...

LESA NÁNAR

28. apríl 2021

Helgaropnun í þjónustuveri 1. og 2. maí

Nú eru fyrstu mánaðamótin eftir að við innleiddum nýtt innlána- og greiðslukerfi. Við munum því hafa opið í þjónustuverinu okkar þessa helgi og getum aðstoðað þig í síma 444 7000, í tölvupósti...

LESA NÁNAR

09. apríl 2021

Áhrifagreining grænna innlána Arion banka

Árið 2020 kynnti Arion banki til leiks, fyrstur íslenskra banka, grænan innlánsreikning sem ber nafnið Grænn vöxtur. Um er að ræða sparnaðarreikning sem er hugsaður fyrir einstaklinga, félagasamtök og...

LESA NÁNAR

10. mars 2021

Vel heppnað hlutafjárútboð Arctic Fish

Arctic Fish hefur lokið hlutafjárútboði að fjárhæð 600 milljónir norskra króna, eða sem samsvarar um 9,0 milljörðum íslenskra króna. Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka ásamt DNB og Pareto voru ráðgjafar...

LESA NÁNAR

17. febrúar 2021

Breytingar hjá Arion banka á Blönduósi

Undanfarin ár höfum við hjá Arion banka gert breytingar á útibúaneti bankans til að aðlaga það að nýrri nálgun í bankaþjónustu þar sem lögð er áhersla á gott aðgengi að stafrænum þjónustuleiðum og...

LESA NÁNAR

17. desember 2020

Afgreiðslutími um jól og áramót

Útibú eru opin samkvæmt hefðbundum afgreiðslutíma á hverjum stað en vegna Covid-19 þarf að bóka tíma. Athugið að afgreiðslutími getur verið misjafn milli útibúa.

LESA NÁNAR

09. desember 2020

Arion banki lækkar vexti

Breytilegir innlánavextir bankans munu í mörgum tilfellum haldast óbreyttir þrátt fyrir stýrivaxtalækkun en þó munu vextir nokkurra innlánareikninga lækka um 0,05-0,25 prósentustig. Útlánavextir lækka...

LESA NÁNAR

08. desember 2020

Vörum við stuldi á kortanúmerum

Við vörum við svikapóstum þar sem fólk er beðið um að smella á hlekk þar sem farið er inn á falska síðu sem er látin líta út eins og síða frá póstfyrirtæki, svo sem DHL, eða greiðslusíða...

LESA NÁNAR

06. desember 2020

Yfirtökutilboð til hluthafa Skeljungs hf.

Strengur hf. gerir öðrum hluthöfum Skeljungs tilboð um kaup á hlutum þeirra í félaginu á genginu 8,315 fyrir hvern hlut. Þann 8. nóvember sl. tilkynntu RES 9 ehf., 365 hf., eða dótturfélag í eigu...

LESA NÁNAR

10. nóvember 2020

Arion banki er aðili að Jafnvægisvog FKA

Benedikt Gíslason, bankastjóri, undirritaði nýlega viljayfirlýsingu um Jafnvægisvogina þar sem fram kemur að Arion banki ætli að vinna markvisst að því næstu árin að jafna hlut kynja í efsta lagi...

LESA NÁNAR

21. október 2020

Eskja hf. eykur fjölbreytni í fjármögnun

Eskja hf. hefur lokið útboði á tveimur víxlaflokkum til þriggja mánaða í erlendri mynt. Umtalsverð eftirspurn var í útboðinu og bárust tilboð að fjárhæð 4.265.000 USD í flokkinn ESKJAUSD0121 og...

LESA NÁNAR

04. október 2020

Fjarþjónusta í ljósi aðstæðna

Okkur er umhugað um velferð viðskiptavina okkar og starfsfólks. Vegna COVID-19 faraldursins munum við því frá og með morgundeginum, 5. október, loka á heimsóknir í útibú okkar nema þær séu bókaðar...

LESA NÁNAR

17. september 2020

Vörum við svikapóstum

Undanfarnar vikur hafa óprúttnir aðilar reynt að nálgast korthafa með tölvupósti eða SMS -skilaboðum í nafni þekktra innlendra fyrirtækja og beðið korthafa um að senda persónu- og kortaupplýsingar...

LESA NÁNAR

08. september 2020

Sumarlaunaleikur Arion banka

Nú hefur verið dregið út í sumarlaunaleik Arion banka en unglingar sem lögðu launin sín inn á reikning hjá bankanum í sumar voru sjálfkrafa með í leiknum.

LESA NÁNAR

23. júní 2020

Grænn vöxtur Arion banka

Viðskiptavinum Arion banka býðst nú að leggja sparnað sinn inn á vistvænan innlánsreikning sem kallast Grænn vöxtur. Um er að ræða nýjung hér á landi þar sem einstaklingar, félagasamtök og fyrirtæki...

LESA NÁNAR

16. júní 2020

Aukið vægi fjarvinnu hjá Arion banka

Síðustu vikur og mánuði hefur reynt á sveigjanleika í þjónustu og starfsemi banka. Þegar mest á reyndi störfuðu um 80% starfsfólks Arion banka heima, útibú voru með skertan opnunartíma og...

LESA NÁNAR

29. maí 2020

Arion banki lækkar vexti

Í kjölfar nýlegrar stýrivaxtalækkunar Seðlabanka Íslands munu inn- og útlánavextir Arion banka breytast þann 1. júní næstkomandi.

LESA NÁNAR

25. mars 2020

Fjarþjónusta í ljósi aðstæðna

Okkur er umhugað um velferð viðskiptavina okkar og starfsfólks. Vegna Covid-19 faraldursins munum við því frá og með morgundeginum, 26. mars, loka á heimsóknir í útibú okkar nema þær séu bókaðar fyrir...

LESA NÁNAR

20. mars 2020

Arion banki lækkar vexti

Í kjölfar nýlegrar stýrivaxtalækkunar Seðlabanka Íslands munu inn- og útlánavextir Arion banka breytast þann 23. mars næstkomandi.

LESA NÁNAR

13. mars 2020

Arion banki lækkar vexti

Í kjölfar nýlegrar stýrivaxtalækkunar Seðlabanka Íslands munu inn- og útlánsvextir Arion banka breytast þann 16. mars næstkomand

LESA NÁNAR

17. febrúar 2020

Fræðslufundur: Allskonar um Lífeyrisauka

Snædís Ögn Flosadóttir, rekstrarstjóri Lífeyrisauka og Hjörleifur Arnar Waagfjörð, forstöðumaður Eignastýringar fagfjárfesta fara yfir málin á fræðslufundi í Arion banka, Borgartúni 19, fimmtudaginn...

LESA NÁNAR

13. febrúar 2020

Skertur opnunartími vegna veðurs

Útibú Arion banka á höfuðborgarsvæðinu og Suður- og Vesturlandi verða lokuð til a.m.k. klukkan 12:00 föstudaginn 14. febrúar þar sem Veðurstofan hefur gefið út rauða og appelsínugula viðvörun sem...

LESA NÁNAR

21. janúar 2020

Endurgreiðslur vegna Farvel ehf.

Arion banki vill benda viðskiptavinum sínum á að ef greitt var fyrir ferð með Farvel ehf. með greiðslukorti útgefnu af bankanum þá geta viðskiptavinir fengið ferðina endurgreidda að fullu að...

LESA NÁNAR

19. desember 2019

Nordic Visitor kaupir Terra Nova

Nordic Visitor hf. hefur keypt ferðaskrifstofuna Terra Nova Sól hf. af dótturfélagi Arion banka. Terra Nova var hluti af TravelCo hf. sem var stofnað í kjölfar gjaldþrots PrimeraAir og Arion banki tók...

LESA NÁNAR

10. desember 2019

Lokun útibúa og þjónustuvers í dag

Útibúið á Blönduósi er lokað í dag vegna veðurs og útibúin á Siglufirði og Sauðárkróki lokuðu kl. 11.00. Nú hefur verið ákveðið að loka útibúum á Vesturlandi kl. 12.00 og öllum öðrum útibúum sem og...

LESA NÁNAR

10. október 2019

Arion banki lækkar vexti

Í kjölfar nýlegrar stýrivaxtalækkunar Seðlabanka Íslands munu inn- og útlánsvextir Arion banka breytast frá og með deginum í dag.

LESA NÁNAR

26. september 2019

Umfangsmiklar breytingar hjá Arion banka

​Stjórn Arion banka samþykkti á fundi sínum í morgun nýtt skipulag bankans sem tekur gildi í dag. Skipulagsbreytingarnar eru liður í vegferð bankans að settum markmiðum um 50% kostnaðarhlutfall og...

LESA NÁNAR

11. september 2019

Arion banki lækkar vexti

Í kjölfar nýlegrar stýrivaxtalækkunar Seðlabanka Íslands munu inn- og útlánsvextir Arion banka breytast frá og með deginum í dag.

LESA NÁNAR

28. maí 2019

Arion banki innkallar endurskinsmerki

Arion banki innkallar endurskinsmerki sem hafa verið afhent á vegum bankans. Ástæða innköllunarinnar er að við athugun Umhverfisstofnunar á sambærilegum merkjum kom upp grunur um frávik frá reglum...

LESA NÁNAR

11. apríl 2019

Vörumessa Ungra frumkvöðla í Smáralind

​Helgina 5. og 6. apríl var haldin vörumessa JA Iceland - Ungra frumkvöðla í Smáralind. Vörumessan er nokkurs konar uppskeruhátíð, en frá áramótum hafa 550 nemendur í 13 framhaldsskólum unnið...

LESA NÁNAR

03. apríl 2019

Norrænt heilsuhakkaþon - Arion áskorunin

Nýverið fór fram norrænt heilsuhakkaþon í Háskólanum í Reykjavík og var Arion banki einn helsti bakhjarl hakkaþonsins. Þar kepptust íslensk og alþjóðleg teymi um að þróa notendavænar lausnir sem...

LESA NÁNAR

20. mars 2019

Aðalfundur Arion banka 2019

Aðalfundur Arion banka 2019 var haldinn í dag, miðvikudaginn 20. mars, í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem ársreikningur bankans var...

LESA NÁNAR

20. febrúar 2019

Skýrslur Arion banka fyrir árið 2018

Arion banki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2018. Skýrslurnar eru á rafrænu formi og því aðeins aðgengilegar á vef bankans. Ársreikningur bankans fyrir árið 2018 var birtur 13...

LESA NÁNAR

13. febrúar 2019

Afkoma Arion banka árið 2018

Hagnaður samstæðu Arion banka á fjórða ársfjórðungi 2018 nam 1,6 milljarði króna samanborið við 4,1 milljarðs króna hagnað á sama tímabili 2017.

LESA NÁNAR

13. desember 2018

Arion banki er markaðsfyrirtæki ársins

Arion banki er markaðsfyrirtæki ársins 2018. Eliza Jean Reid, forsetafrú, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn sem fram fór á Hilton Reykjavík Nordica í dag. Auk Arion banka voru Nova, Nox Medical...

LESA NÁNAR

05. desember 2018

Nýr vefur Frjálsa lífeyrissjóðsins

Í gær fór í loftið nýr og endurbættur vefur Frjálsa lífeyrissjóðsins. Við hönnun vefsins var leitast við að einfalda framsetningu efnis og bæta aðgengi og leiðir að lykilvörum með þarfir notenda að...

LESA NÁNAR

05. desember 2018

Arion banki opnar afgreiðslu við Hagatorg

Fimmtudaginn 6. desember kl. 9.00 opnar Arion banki afgreiðslu við Hagatorg eftir gagngerar endurbætur á húsnæði bankans. Afgreiðslan í Vesturbænum verður með svipuðu sniði og í Kringlunni og Garðabæ...

LESA NÁNAR

19. nóvember 2018

Fræðslufundur um Frjálsa lífeyrissjóðinn

Á fundinum segir Arnaldur Loftsson, framkvæmdastjóri Frjálsa lífeyrissjóðsins, frá uppbyggingu, ávöxtun og lánareglum sjóðsins og þjónustu við sjóðfélaga. Fjallað verður m.a. um þá þætti sem veita...

LESA NÁNAR

18. september 2018

Breytingar á útibúaneti Arion banka

Þann 7. október mun Arion banki opna nýtt útibú í Garðabæ og í nóvember opnum við aftur eftir breytingar í Vesturbæ Reykjavíkur. Útibúið í Garðabæ verður á nýjum stað í Hagkaupum við Litlatún en í...

LESA NÁNAR

13. september 2018

Arion banki varar við svikapóstum

Að undanförnu hefur orðið vart við tilraunir óprúttinna aðila til að komast yfir fjárhagsupplýsingar neytenda. Dæmi eru um að fólk hafi fengið póst sem lítur út fyrir að vera frá Netflix en er í raun...

LESA NÁNAR

05. september 2018

Nýr stjórnarmaður hjá Arion banka

Á hluthafafundi Arion banka sem fram fór miðvikudaginn 5. september var Benedikt Gíslason kjörinn nýr stjórnarmaður. Stjórn Arion banka skipa nú: Eva Cederbalk, formaður, Brynjólfur Bjarnason...

LESA NÁNAR

05. september 2018

John Madden hættir í stjórn Arion banka

John Madden, framkvæmdastjóri hjá Kaupþingi, hefur í dag sagt sig úr stjórn Arion banka. Síðar í dag fer fram aukahluthafafundur bankans og er kjör nýs stjórnarmanns á dagskrá þar sem Benedikt...

LESA NÁNAR

04. september 2018

Verum plastlaus í september

Árvekniátakið Plastlaus september fer nú fram í annað sinn. Tilgangur átaksins er að vekja neytendur til umhugsunar um skaðsemi plasts í umhverfinu og benda á leiðir til að draga úr notkun á einnota...

LESA NÁNAR

21. júní 2018

Opnir viðburðir Startup Reykjavik í sumar

Viðskiptahraðallinn Startup Reykjavík er nú kominn í gang og líkt og síðustu ár fer starfsemin fram í Borgartúni 20. Teymin eru nú á sinni annarri viku og hafa fundir með mentorum einkennt starfið...

LESA NÁNAR

05. júní 2018

Útskrift vottaðra fjármálaráðgjafa

Þann 24. maí fór fram útskrift úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa en þá útskrifuðust 22 aðilar úr náminu, þar af 8 starfsmenn Arion banka. Eftir þessa útskrift eru 65 vottaðir fjármálaráðgjafar í...

LESA NÁNAR

02. maí 2018

Orlofsfé greitt út 11. maí

Orlofsfé viðskiptavina verður greitt út af sérstökum orlofsreikningum inn á skráða ráðstöfunarreikninga föstudaginn 11. maí. Síðasti dagur fyrir innborganir eða leiðréttingar á orlofsreikningum er...

LESA NÁNAR

10. apríl 2018

238 umsóknir bárust í Startup Reykjavik

Umsóknarfresti í Startup Reykjavik lauk þann 8. apríl sl. Að þessu sinni bárust 238 umsóknir sem er 70% fleiri en árið 2017. Tíu fyrirtæki verða valin til þátttöku en miðað er við að þau hafi verið...

LESA NÁNAR

06. apríl 2018

Viðskiptavinir varaðir við svikapóstum

​Arion banki varar við svikapóstum sem að undanförnu hafa verið sendir út í nafni Valitor, Kreditkorta og fleiri aðila. Efni póstanna er fölsk tilkynning um að korti viðtakanda hafi verið lokað og til...

LESA NÁNAR

15. mars 2018

Aðalfundur Arion banka 2018

Aðalfundur Arion banka 2018 var haldinn í dag, fimmtudaginn 15. mars, í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem ársreikningur bankans var...

LESA NÁNAR

13. mars 2018

Arion banki gefur út skuldabréf í evrum

Arion banki gaf í dag út skuldabréf til fimm ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur rúmum 37 milljörðum íslenskra króna. Umframeftirspurn var eftir skuldabréfunum en í heild bárust tilboð frá...

LESA NÁNAR

12. mars 2018

Konur í nýsköpun #EngarHindranir

Næstkomandi fimmtudag standa Startup Reykjavík, Ungar athafnakonur og Women Tech Iceland fyrir viðburðinum Konur í nýsköpun #EngarHindranir. Viðburðurinn stendur á milli kl. 15 og 17 í Marshall húsinu...

LESA NÁNAR

01. mars 2018

Skýrslur Arion banka fyrir árið 2017

​Arion banki hefur gefið út ársskýrslu og áhættuskýrslu fyrir árið 2017. Skýrslurnar eru á rafrænu formi og því aðeins aðgengilegar á vef bankans. Áður hafði ársreikningur Arion banka fyrir árið 2017...

LESA NÁNAR

26. febrúar 2018

Breytingar á hluthafahópi Arion banka

Viðskipti með hlutabréf í Arion banka hf. sem tilkynnt var um í þarsíðustu viku hafa gengið í gegn. Kaupskil ehf. hafa keypt 13% hlut ríkisins í Arion banka og er íslenska ríkið því farið úr...

LESA NÁNAR

14. febrúar 2018

Afkoma Arion banka árið 2017

Hagnaður samstæðu Arion banka á árinu 2017 nam 14,4 milljörðum króna samanborið við 21,7 milljarða króna árið 2016. Arðsemi eigin fjár var 6,6% en var 10,5% á árinu 2016.

LESA NÁNAR

14. febrúar 2018

Tilkynning um sölu hluta í Arion banka

Arion banki hf. (“Arion banki”) og Kaupþing ehf. (“Kaupþing”) tilkynna í dag um sölu á hlutum í Arion banka gegnum dótturfélag Kaupþings Kaupskil ehf. Kaupendur eru fjöldi sjóða í rekstri fjögurra...

LESA NÁNAR

15. janúar 2018

Upplýsingar um viðskiptavini uppfærðar

Starfsfólk Arion banka vinnur nú að því að uppfæra grunnupplýsingar, s.s. heimilisfang, netfang og símanúmer, um viðskiptavini bankans. Þetta er gert í kjölfar nýlegra lagabreytinga þar sem gerðar eru...

LESA NÁNAR

12. janúar 2018

Heildstæð upplifun um mánaðamót

Arion banki hefur unnið að því að bæta enn frekar upplifun viðskiptavina þegar framkvæmdar eru mánaðarlegar aðgerðir á borð við að greiða reikninga, ráðstafa lausafé, jafna útgjaldatoppa o.s.frv...

LESA NÁNAR

29. desember 2017

Keyptir þú fyrstu íbúð eftir 1. júlí 2014?

Vakin er athygli á því að þeir sem keyptu sína fyrstu íbúð frá 1. júlí 2014 til og með 30. júní 2017 ættu, að vissum skilyrðum uppfylltum, að eiga rétt á að sækja um úrræðið „fyrstu íbúð“ sem tók...

LESA NÁNAR

15. desember 2017

Arion banki varar við svikapóstum

Að undanförnu hefur orðið vart við tilraunir óprúttinna aðila til að komast yfir fjárhagsupplýsingar neytenda, þar með talið viðskiptavina Arion banka. Þar er m.a. átt við kortanúmer...

LESA NÁNAR

01. desember 2017

Nýr stjórnarmaður hjá Arion banka

Á hluthafafundi Arion banka sem fram fór fimmtudaginn 30. nóvember, var Steinunn Kristín Þórðardóttir kjörin nýr stjórnarmaður. Á sama tíma lætur Guðrún Johnsen, sem verið hefur varaformaður stjórnar...

LESA NÁNAR

17. október 2017

LEI-auðkenni fyrir lögaðila

Frá og með 3. janúar 2018 mun Fjármálaeftirlitið gera kröfu um að allir lögaðilar hafi sérstakt LEI-auðkenni (Legal Entity Identifier) vegna viðskipta með skráð verðbréf og fjármálagerninga sem...

LESA NÁNAR

18. september 2017

Arion banki til fyrirmyndar í Kringlunni

Útibú Arion banka í Kringlunni hefur verið valið fyrirmyndarfyrirtæki Kringlunnar árið 2017 af Rekstrarfélagi Kringlunnar. Þetta er þriðja árið í röð sem útibúið hlýtur þennan heiður og fékk því...

LESA NÁNAR

05. september 2017

Getur þú verið #plastlaus í september?

Árvekniátakið Plastlaus september er nú haldið í fyrsta sinn og hófst þann 1. september. Tilgangur átaksins er að vekja neytendur til umhugsunar um plastnotkun og allan þann plastúrgang sem daglega...

LESA NÁNAR

23. ágúst 2017

Afkoma Arion banka á fyrri árshelmingi 2017

Hagnaður Arion banka á fyrri helmingi ársins 2017 nam 10,5 milljörðum króna samanborið við 9,8 milljarða króna á sama tímabili 2016. Arðsemi eigin fjár var 9,7% samanborið við 9,5% fyrir sama tímabil...

LESA NÁNAR

24. júlí 2017

Þægilegri bankaþjónusta í Kringlunni

Þessa dagana standa yfir breytingar í útibúi Arion banka í Kringlunni. Breytingarnar snúa bæði að húsnæðinu og þjónustunni sem þar er veitt. Þegar framkvæmdunum lýkur í september mun bankinn kynna til...

LESA NÁNAR

20. júní 2017

Arion banki gefur út skuldabréf í evrum

Arion banki gaf í dag út skuldabréf til þriggja ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur rúmum 34 milljörðum íslenskra króna. Í heild bárust tilboð frá 80 fjárfestum fyrir rúmlega 750 milljónir...

LESA NÁNAR

13. júní 2017

Startup Reykjavík hófst í gær

Startup Reykjavík hófst í sjötta sinn mánudaginn 12. júní en að vanda höfðu tíu fyrirtæki af ólíkum toga verið valin til þátttöku þetta árið. Nú taka við 10 vikur af mikilli vinnu fyrir þátttakendur. ...

LESA NÁNAR

08. júní 2017

Hvaða seðla má bjóða þér?

Í hraðbönkum Arion banka í Borgartúni 18, Kringlunni, Höfðaútibúi og Smáranum er nú hægt að velja samsetningu seðla þegar úttekt er framkvæmd. Þannig geta viðskiptavinir fengið nákvæmlega þá seðla sem...

LESA NÁNAR

30. maí 2017

„Ég hjólaði bara með heilanum!“

Erla Sigurlaug Sigurðardóttir, sérfræðingur í markaðsdeild Arion banka, hreppti í dag silfurverðlaun í götuhjólreiðum kvenna á Smáþjóðaleikunum í San Marino. Hún er hluti af íslenska...

LESA NÁNAR

19. maí 2017

Ungt uppfinningafólk í Arion banka

Fimmtudaginn 18. maí mætti hópur hressra krakka í höfuðstöðvar Arion banka. Þar tóku þau þátt í vinnustofu Nýsköpunarkeppni grunnskólanna en Arion banki er einn af bakhjörlum keppninnar.

LESA NÁNAR

10. maí 2017

Arion banki á Fjármáladeginum

Fjármáladagurinn var haldinn í gær á Hilton Reykjavik Nordica. Ráðstefnan var nú haldin í fimmta sinn en henni er ætlað að fjalla um það sem framundan er í fjármálaþjónustu og fjármálum fyrirtækja.

LESA NÁNAR

05. apríl 2017

Netöryggi í viðskiptum

Í síðustu viku buðu Arion banki og Breska sendiráðið í Reykjavík til opinnar ráðstefnu um netöryggi í höfuðstöðvum Arion banka. Markmið ráðstefnunnar var að ræða mikilvægi netöryggis í viðskiptum og...

LESA NÁNAR

23. mars 2017

Eignarhald Arion banka

Mánudaginn 20. mars óskaði Arion banki eftir því við nýja hluthafa bankans, sem tilkynnt var um þann 19. mars, að þeir upplýstu bankann um eignarhald þeirra samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki.

LESA NÁNAR

21. mars 2017

Arion banki hættir notkun auðkennislykla

Eins og áður hefur verið tilkynnt rennur auðkennislykillinn nú sitt skeið á enda en frá og með 6. apríl verður ekki hægt að nota auðkennislykil við innskráningu í Netbanka Arion banka og Arion appið.

LESA NÁNAR

19. mars 2017

Tilkynning um sölu hluta í Arion banka

Arion banki hf. (“Arion banki”) og Kaupþing ehf. (“Kaupþing”) tilkynna í dag um niðurstöður lokaðs útboðs á hlutum í Arion banka gegnum dótturfélag Kaupþings, Kaupskil ehf., þar sem Kaupskil ehf. hafa...

LESA NÁNAR

09. mars 2017

Aðalfundur Arion banka 2017

Aðalfundur Arion banka 2017 var haldinn í dag, fimmtudaginn 9. mars, í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem ársreikningur bankans var...

LESA NÁNAR

09. mars 2017

Áhættuskýrsla Arion banka komin út

Áhættuskýrsla bankans árið 2016 er komin út. Í skýrslunni er fjallað um helstu áhættuþætti Arion banka á ítarlegan hátt og er þar að finna greinargóðar upplýsingar um áhættu- og eiginfjárstýringu...

LESA NÁNAR

25. febrúar 2017

Fasteignaráðstefnan í Hörpu

Síðastliðinn miðvikudag fór Fasteignaráðstefnan fram í Hörpu í annað sinn. Líkt og í fyrra var Arion banki aðalbakhjarl ráðstefnunnar sem um 200 manns sóttu.

LESA NÁNAR

23. febrúar 2017

Umsóknarferli íbúðalána stytt og einfaldað

Arion banki kynnir í dag nýjung á sviði íbúðalána. Frá og með deginum í dag er hægt að sækja um íbúðalán og undirrita fylgiskjöl með afar einföldum og þægilegum hætti með rafrænum skilríkjum á vef...

LESA NÁNAR

13. febrúar 2017

Afkoma Arion banka árið 2016

Hagnaður Arion banka á árinu 2016 nam 21,7 milljörðum króna samanborið við 49,7 milljarða króna árið 2015. Arðsemi eigin fjár var 10,5% á árinu samanborið við 28,1% árið 2015

LESA NÁNAR

10. febrúar 2017

Áhugasamir nemendur á Framadögum

Arion banki tók þátt í Framadögum háskólanna sem haldnir voru í Háskólanum í Reykjavík í gær. Á Framadögum kemur fjöldi fyrirtækja saman og gefst nemendum frábært tækifæri til að kynnast helstu...

LESA NÁNAR

20. janúar 2017

Breytt kortatímabil

Í mars 2017 verður breyting á kreditkortatímabili okkar. Eftir breytinguna verða kortatímabilin frá 27. til 26. næsta mánaðar í stað 22. til 21. næsta mánaðar líkt og verið hefur.

LESA NÁNAR

21. desember 2016

Afgreiðslutími um jól og áramót

Afgreiðslutími þjónustuvers og útibúa Arion banka um jól og áramót verður sem hér segir: Þorláksmessa – hefðbundinn afgreiðslutími Aðfangadagur – lokað Jóladagur – lokað Annar í jólum – lokað

LESA NÁNAR

25. nóvember 2016

Hvað felst í skynsemisreglunni?

Í ViðskiptaMogganum í gær birtist grein eftir Óla Frey Kristjánsson, sérfræðing í eignastýringu fagfjárfesta. Í haust voru samþykkt ný lög um fjárfestingarheimildir lífeyrissjóða. Lögin fela í sér...

LESA NÁNAR

24. nóvember 2016

Arion banki gefur út skuldabréf í evrum

Arion banki gaf í dag út skuldabréf til fimm ára að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur um 36 milljörðum íslenskra króna. Í heild bárust tilboð frá yfir 50 fjárfestum fyrir rúmlega 400 milljónir...

LESA NÁNAR

24. nóvember 2016

Útibúið á Egilsstöðum opnar sýningu

Útibúið á Egilsstöðum hefur verið á Fagradalsbraut síðan 6. júlí 1970 en á nýju ári mun það flytja í annað húsnæði. Af þessu tilefni verður efnt til sýningar um sögu hússins og útibúsins. Sýningin...

LESA NÁNAR

16. nóvember 2016

Alltaf opið í Borgartúni 18

Í Borgartúni 18 er hraðþjónustusvæði sem er opið allan sólarhringinn, alla daga ársins. Þar er meðal annars hægt að leggja inn og taka út peninga, millifæra, greiða reikninga, telja mynt og leggja inn...

LESA NÁNAR

14. nóvember 2016

Útboð Skeljungs í nóvember

Áður en kemur að skráningu Skeljungs mun fara fram almennt útboð á hlutabréfum í félaginu dagana 28.-30. nóvember þar sem SF IV slhf. býður til sölu 23,5% eignarhlut í félaginu. Arion banki hf. og SÍA...

LESA NÁNAR

24. október 2016

Opnunartími útibúa á kvennafrídaginn

Arion banki styður framtak þeirra kvenna sem munu leggja niður störf klukkan 14:38 mánudaginn 24. október til að vekja athygli á kynbundnum launamun og því óréttlæti sem í honum felst. Arion banki...

LESA NÁNAR

14. október 2016

Arion banki hættir með auðkennislykla

Auðkennislykillinn sem hefur gagnast vel í rúm tíu ár mun nú renna sitt skeið á enda. Þann 1. mars næstkomandi verður ekki lengur hægt að skrá sig inn með auðkennislykli í netbanka Arion banka og...

LESA NÁNAR

19. september 2016

Nýr stjórnarmaður hjá Arion banka

Á hlutahafafundi Arion banka sem fram fór fimmtudaginn 15. september var samþykkt að fjölga stjórnarmönnum bankans um einn, úr sjö í átta. Á fundinum var jafnframt kjörinn nýr stjórnarmaður, John P...

LESA NÁNAR

09. september 2016

Íslensk matvælaframleiðsla

Greiningardeild birti nýlega úttekt á íslenskri matvælaframleiðslu með sérstakri áherslu á landbúnað. Í úttektinni er meðal annars fjallað um hagþróun í landbúnaði, fiskeldi, útflutning...

LESA NÁNAR

05. september 2016

Myndband um íslensku Ólympíufarana

Ólympíumót fatlaðra hefst í Ríó næstkomandi miðvikudag, 7. september. Meðfylgjandi er myndband um afreksfólkið okkar sem fer utan á mótið en Arion banki er stoltur styrktaraðili Íþróttasambands...

LESA NÁNAR

02. september 2016

Vel heppnuð bæjarhátíð í Mosfellsbæ

Bæjarhátíðin Í túninu heima var haldin síðustu helgi í Mosfellsbæ. Dagskrá hátíðarinnar var glæsileg að vanda og starfsfólk útibús Arion banka í Mosfellsbæ tók þátt í hátíðarhöldunum.

LESA NÁNAR

02. september 2016

Útibúið í Garðabæ 40 ára

Þann 1. september 1976 opnaði Búnaðarbanki Íslands útibú í Garðabæ. Það sama ár fékk Garðabær kaupstaðaréttindi. Fyrstu starfsmenn útibúsins voru Svavar Jóhannesson, útibússtjóri, Gísli Helgason...

LESA NÁNAR

01. september 2016

Lokadegi Startup Reykjavik fagnað

Lokadagur viðskiptahraðalsins Startup Reykjavik fór fram föstudaginn 26. ágúst sl. fyrir fullu húsi gesta. Áður en teymin tíu, sem unnið hafa að sínum viðskiptahugmyndum í allt sumar, kynntu sig, tóku...

LESA NÁNAR

31. ágúst 2016

Afkoma Arion banka á fyrri árshelmingi 2016

Hagnaður Arion banka á fyrri helming ársins 2016 nam 9,8 milljörðum króna samanborið við 19,3 milljarða króna á sama tímabili 2015. Arðsemi eigin fjár var 9,5% samanborið við 22,8% fyrir sama tímabil...

LESA NÁNAR

17. ágúst 2016

Menningarnótt í Arion banka

Í tilefni Menningarnætur verður opið í höfuðstöðvum Arion banka Borgartúni 19, laugardaginn 20. ágúst frá kl. 12.00-16.00. Í höfuðstöðvum bankans stendur nú yfir sýning á völdum verkum hins kunna...

LESA NÁNAR

28. júlí 2016

Söluferli Kolufells lokið

Apartnor ehf. undir forystu Íslenskra fasteigna ehf., hefur fest kaup á 80% hlutafjár í Kolufelli ehf., sem er lóðarhafi og eigandi byggingaréttar að Austurbakka 2, Reykjavík. Apartnor ehf. er félag á...

LESA NÁNAR

13. júlí 2016

Svikapóstar til netbankanotenda

​Borið hefur á útsendingu tölvupósta þar sem viðtakendur eru beðnir um að smella á slóð sem vísar á falska vefsíðu sem er eftirlíking af forsíðu Netbanka Arion banka. Um er að ræða svikapóst.

LESA NÁNAR

29. júní 2016

Arion banki styður íslenskar tónlistarkonur

​Nýlega undirrituðu Arion banki, KÍTÓN - félag kvenna í tónlist og Kex Hostel samstarfssamning. Mánaðarlega verða haldnir tónleikar út árið 2016 á Kex Hostel þar íslenskar tónlistarkonur koma fram og...

LESA NÁNAR

15. júní 2016

Arion banki og Kaupþing meta valkosti

Í ljósi áframhaldandi jákvæðrar þróunar íslensks efnahagslífs meta nú Arion banki og Kaupþing, sem er meirihlutaeigandi Arion banka, þá möguleika sem fyrir hendi eru varðandi eignarhlut Kaupþings í...

LESA NÁNAR

08. júní 2016

Vel heppnað FinTech partý

FinTech partý Arion banka var haldið um helgina. Það voru 11 teymi sem tóku þátt sem er nokkuð meira en þekkist í sambærilegum keppnum á Íslandi. Teymin sátu við í 30 klukkutíma og forrituðu...

LESA NÁNAR

27. maí 2016

FinTech partý Arion banka 3.-4. júní

Þann 3. júní mun FinTech Party Arion banka fara fram í Borgartúni 19. FinTech partý er forritunarkeppni (e. hackathon) þar sem þátttakendur í þverfaglegum teymum vinna samfleytt í 30 klukkustundir við...

LESA NÁNAR

23. maí 2016

Útskrift vottaðra fjármálaráðgjafa

Fimmtudaginn 19. maí útskrifuðust 29 aðilar úr námi til vottunar fjármálaráðgjafa, þar af 6 starfsmenn Arion banka. Útskriftin fór fram við hátíðlega athöfn í Háskólanum í Reykjavík.

LESA NÁNAR

10. maí 2016

Opnun á Keflavíkurflugvelli

Sunnudaginn 8. maí lauk framkvæmdum í tenglum við opnun Arion banka á Keflavíkurflugvelli með formlegum hætti. Bankinn er með starfsemi á þremur stöðum innan flugstöðvarinnar, það er í brottfararsal...

LESA NÁNAR

29. apríl 2016

Útborgun orlofs

Þann 11. maí verður orlof laust til útborgunar og greiðist inn á skráða ráðstöfunarreikninga. Viðskiptavinir geta skráð ráðstöfunarreikninga til 9. maí með því að senda kennitölu og reikningsnúmer á...

LESA NÁNAR

19. apríl 2016

Arion banki gefur út skuldabréf í evrum

Arion banki hefur gefið út skuldabréf að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur um 42 milljörðum íslenskra króna. Í heild bárust tilboð frá yfir 70 fjárfestum fyrir rúmlega 500 milljónir evra.

LESA NÁNAR

13. apríl 2016

Vörumessa Ungra frumkvöðla

Arion banki er stoltur styrktaraðili Ungra frumkvöðla (Junior Achievement) en samtökin standa fyrir nýsköpunarátaki í stofnun og rekstri fyrirtækja fyrir framhaldsskólanema á Íslandi.

LESA NÁNAR

01. apríl 2016

Mikil aukning umsókna í Startup Reykjavík

Alls bárust 247 umsóknir um þátttöku í viðskiptahraðlinum Startup Reykjavík sem fram mun fara í sumar. Verður þetta fimmta sumarið sem viðskiptahraðallinn fer fram á vegum Arion banka og Icelandic...

LESA NÁNAR

21. mars 2016

Áhættuskýrsla Arion banka komin út

Áhættuskýrsla bankans árið 2015 er komin út. Í skýrslunni er fjallað um helstu áhættuþætti Arion banka á ítarlegan hátt og er þar að finna greinargóðar upplýsingar um áhættu- og eiginfjárstýringu...

LESA NÁNAR

17. mars 2016

Aðalfundur Arion banka 2016

Aðalfundur Arion banka 2016 var haldinn í dag, fimmtudaginn 17. mars, í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem ársreikningur bankans var...

LESA NÁNAR

16. mars 2016

Vel heppnaður HönnunarMars að baki

Á sunnudaginn lauk HönnunarMars, þeim áttunda í röðinni. Við náðum tali af Höllu Helgadóttur, framkvæmdastjóra Hönnunarmiðstöðvar, ræddum við hana um hátíðina og báðum hana að fara yfir nýliðna helgi...

LESA NÁNAR

16. mars 2016

Fjármálavit í skólum um land allt

Samtök fjármálafyrirtækja standa fyrir skemmtilegu verkefni um land allt sem nefnist Fjármálavit og lítur að því að auka fjármálalæsi unglinga á efsta stigi grunnskóla. Um er að ræða samvinnuverkefni...

LESA NÁNAR

10. mars 2016

Skiptir hönnun máli í viðskiptalífinu?

Tengsl við viðskiptalífið skiptir miklu máli þegar kemur að því að koma hönnun á framfæri, eins og við komum aðeins inn á hér. En að sama skapi skiptir hönnun viðskiptalífið máli, í raun mikið meira...

LESA NÁNAR

08. mars 2016

Skissum saman á laugardaginn

Nú styttist í að HönnunarMars hefjist en formleg dagskrá hefst næstkomandi fimmtudag 10. mars og stendur til sunnudagsins 13. mars. Laugardaginn 12. mars milli klukkan 13.00-16.00 verðum við með...

LESA NÁNAR

29. febrúar 2016

Söfnunarátak Reykjadals og ljúfir tónar

Undanfarið hefur Arion banki tekið þátt í söfnunarátaki á vegum Háskóla Íslands fyrir Reykjadal, sem eru sumarbúðir fyrir börn með fötlun. Bankinn styrkti gerð myndbands og greiddi til Reykjadals sem...

LESA NÁNAR

24. febrúar 2016

Afkoma Arion banka árið 2015

Afkoma Arion banka á árinu 2015 ber þess merki að til lykta voru leidd nokkur umfangsmikil úrlausnarmál sem vörðuðu mikla hagsmuni fyrir bankann. Fyrst og fremst er um að ræða sölu bankans á hlutum í...

LESA NÁNAR

03. febrúar 2016

Beingreiðsluleikur Arion banka

Beingreiðsluleikur Arion banka hófst í júlí og stóð yfir til áramóta. Markmið leiksins var að viðskiptavinir skrái reikningana sína í beingreiðslu og njóti þeirra kosta sem því fylgir. Reikningar sem...

LESA NÁNAR

25. janúar 2016

BG12 selur eignarhlut sinn í Bakkavör

Gengið hefur verið frá sölu á um 46% hlut BG12 slhf. í breska félaginu Bakkavor Group Ltd. Kaupandi er félag í eigu bandarískra fjárfestingasjóða í stýringu hjá The Baupost Group L.L.C. og bræðranna...

LESA NÁNAR

21. janúar 2016

Arion banki styrkir hjálparstarf

Eins og síðastliðin ár styrkti Arion banki Hjálparstarf kirkjunnar, Rauða krossinn á Íslandi og Mæðrastyrksnefndir víða um land fyrir jólin. Hver samtök fengu tvær milljónir króna til að nýta í...

LESA NÁNAR

21. janúar 2016

Blanda sem virkar

Ávöxtun blandaðra sjóða hjá Stefni hf. hefur verið með ágætum síðustu ár og má nefna að fjölmennasti sjóður landsins Stefnir – Samval á 20 ára afmæli á þessu ári.

LESA NÁNAR

04. janúar 2016

Landsvirkjun skrifar undir nýtt sambankalán

Arion banki tók nýverið þátt í sambankaláni til Landsvirkjunar á alþjóðlegum bankamarkaði. Lánið er fjölmynta veltilán til þriggja ára að fjárhæð 200 milljónir Bandaríkjadala. Heimilt er að framlengja...

LESA NÁNAR

15. desember 2015

Arion banki valinn banki ársins á Íslandi

Tímaritið The Banker, sem gefið er út af The Financial Times, hefur valið Arion banka sem banka ársins á Íslandi árið 2015. Er þetta í annað sinn á síðastliðnum þremur árum sem Arion banki vinnur...

LESA NÁNAR

09. desember 2015

Reitir gefa út skuldabréf

Lokuðu útboði Reita fasteignafélags hf. á skuldabréfum þann 8. desember 2015 er lokið. Boðin voru til sölu skuldabréf í áður útgefnum og skráðum flokki, REITIR151244, og í nýjum flokki, REITIR151124...

LESA NÁNAR

07. desember 2015

Skert þjónusta í dag vegna veðurs

Vegna ofsaveðurs sem spáð er víða um land í dag verður afgreiðsla Arion banka á Kirkjubæjarklaustri lokuð í dag. Þá hefur verið tekin sú ákvörðun að loka útibúunum á Suðurlandi; Hveragerði, Selfossi...

LESA NÁNAR

04. desember 2015

Vegna ákvörðunar Fjármálaeftirlitsins

Fjármálaeftirlitið birti í dag gagnsæistilkynningu, þar sem fram kemur að eftirlitið hafi lagt stjórnvaldssekt, 30 milljónir kr., á Arion banka fyrir brot gegn 1. tölulið 1. mgr. 123. gr. laga nr...

LESA NÁNAR

02. desember 2015

Beingreiðsluleikur Arion banka

Beingreiðsluleikur Arion banka hófst í júlí og stendur yfir til áramóta.Vinningshafi í beingreiðsluleiknum okkar í októbermánuði er Róbert Marvin Gíslason. Hann skráði reikning í beingreiðslu og hlaut...

LESA NÁNAR

23. nóvember 2015

Nýtt útibú Arion banka opnað á Siglufirði

Í dag opnaði Arion banki nýtt útibú við Túngötu 3 á Siglufirði. Nýja útibúið er byggt á grunni starfsemi Sparisjóðs Siglufjarðar. Einnig hefur útibú Sparisjóðs Skagafjarðar á Sauðárkróki sameinast...

LESA NÁNAR

06. nóvember 2015

Tuttugu og fimm bókastyrkir til námsmanna

Arion banki veitti á dögunum 25 námsmönnum sem eru í Námsmannaþjónustu Arion banka bókastyrk að upphæð 30.000 krónur hverjum. Um er að ræða námsmenn á framhaldsskóla- og háskólastigi en um 1.800...

LESA NÁNAR

23. október 2015

Salan á hlut Arion banka í Símanum

Salan á 31% hlut Arion banka í Símanum var í samræmi við þá stefnu stjórnar bankans að yfirteknum félögum í óskyldum rekstri skuli eftir föngum vera komið í sem breiðast eignarhald og þau skráð í...

LESA NÁNAR

22. október 2015

Netbankinn aðlagaður að snjalltækjum

Snjalltækjavæðing síðustu ára hefur haft í för með sér mikla breytingu á hegðun og kröfum viðskiptavina. Við höfum því snjalltækjavætt netbankann þannig að nú geta viðskiptavinir okkar stundað...

LESA NÁNAR

16. október 2015

Breytingar á vöxtum íbúðalána

Arion banki hefur gert breytingar á vöxtum íbúðalána. Vaxtalækkanir hafa áhrif á verðtryggð íbúðalán með breytilegum vöxtum og föstum vöxtum til fimm ára. Þá lækka fastir vextir á óverðtryggðum lánum...

LESA NÁNAR

16. október 2015

Arion banki lýkur víxlaútboði

Arion banki hf. lauk í gær útboði á víxlum til sex mánaða. Í heild bárust tilboð upp á 2.280 milljónir kr. og var tilboðum tekið fyrir 1.320 milljónir kr. á 6,44% flötum vöxtum.

LESA NÁNAR

13. október 2015

Sölu lokið á skuldabréfaflokki EIK 15 1

Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hf. hefur lokið sölu á nýjum skuldabréfaflokki Eikar fasteignafélags hf., EIK 15 1. Skuldabréfaflokkurinn er 3,3 ma.kr. að stærð, ber 3,3% fasta verðtryggða vexti, er til...

LESA NÁNAR

28. september 2015

Sýning á verkum Georgs Guðna

Laugardaginn 12. september síðastliðinn var opnuð sýning á verkum listmálarans Georgs Guðna í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19. Á opnuninni hélt myndlistarmaðurinn Einar Garibaldi, fyrirlestur...

LESA NÁNAR

25. september 2015

Útboð og skráning Símans í október

Stjórn Símans hf. hefur ákveðið að óska eftir því við Nasdaq Iceland að hlutabréf félagsins verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði. Síminn væntir þess að viðskipti geti hafist 15. október...

LESA NÁNAR

11. september 2015

Beingreiðsluleikur Arion banka

Beingreiðsluleikur Arion banka hófst í júlí og stendur yfir til loka september. Markmið leiksins er að viðskiptavinir skrái reikningana sína í beingreiðslu og njóti þeirra kosta sem því fylgir.

LESA NÁNAR

09. september 2015

Arion banki rafvæðir bílakost sinn

Arion banki hefur fest kaup á átta rafbílum til að nota í starfsemi sinni. Bílarnir eru af tegundinni Volkswagen e-Golf, þeir eru hljóðlausir og vistvænir enda er rafmagn eini orkugjafi þeirra. Með...

LESA NÁNAR

21. ágúst 2015

Fjárfestar kaupa um 5% hlut í Símanum

Arion banki hefur selt hópi fjárfesta um 5% hlut í Símanum, en stefnt er að skráningu Símans í kauphöll nú í haust. Hópurinn samanstendur af fjárfestum frá fimm löndum ásamt nokkrum af stjórnendum...

LESA NÁNAR

19. ágúst 2015

Beingreiðsluleikur Arion banka

Beingreiðsluleikur Arion banka hófst í júlí og stendur yfir til loka september. Markmið leiksins er að viðskiptavinir skrái reikningana sína í beingreiðslu og njóti þeirra kosta sem því fylgir.

LESA NÁNAR

11. ágúst 2015

Sumar á Selfossi

Útibúið okkar á Selfossi tók þátt í bæjarhátíðinni Sumar á Selfossi síðastliðinn föstudag. Blaki og Ari komu og heilsuðu upp á krakkana og gáfu þeim blöðrur, hoppukastalar voru á svæðinu og stelpur...

LESA NÁNAR

22. maí 2015

Afþakkaði pappír og vann iPad

Höskuldur Darri Ellertsson vann nýverið iPad eftir að hann afþakkaði áramótayfirlit verðbréfaviðskipta á pappírsformi. Í upphafi árs voru viðskiptavinir hvattir til að leggja sitt af mörkum til að...

LESA NÁNAR

22. apríl 2015

Lokað sumardaginn fyrsta

Lokað verður í útibúum Arion banka sumardaginn fyrsta, 23. apríl. Starfsfólk Arion banka óskar viðskiptavinum sínum gleðilegs sumars.

LESA NÁNAR

17. apríl 2015

Arion banki lýkur víxlaútboði

Arion banki hf. lauk í gær útboði á víxlum til sex mánaða. Í heild bárust tilboð upp á 1.580 milljónir kr. og var tilboðum tekið fyrir 680 milljónir kr. á 5,25% flötum vöxtum.

LESA NÁNAR

15. apríl 2015

Hagspá greiningardeildar Arion banka

Í morgun kynnti greiningardeild Arion banka hagspá sína fram til ársins 2017. Regína Bjarnadóttir, forstöðumaður greiningardeildar bankans fór yfir hagspánna og bar erindi hennar heitið Ólga í lygnum...

LESA NÁNAR

13. apríl 2015

Vel heppnaðir Kauphallardagar

Kauphallardagar Arion banka fóru fram 8. og 9. apríl en þetta var í fimmta sinn sem dagarnir voru haldnir. Stjórnendur skráðra félaga, ásamt félögum sem hyggja á skráningu, kynntu félögin og svöruðu...

LESA NÁNAR

31. mars 2015

Arion banki lækkar íbúðalánavexti

Arion banki hefur lækkað vexti íbúðalána. Vaxtalækkunin nú hefur fyrst og fremst áhrif á ný íbúðalán og verðtryggð lán sem bera breytilega vexti. Vextir lána sem tekin hafa verið á undanförnum árum og...

LESA NÁNAR

19. mars 2015

Aðalfundur Arion banka 2015

Aðalfundur Arion banka 2015 var haldinn síðdegis í dag, fimmtudaginn 19. mars, í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem ársreikningur bankans...

LESA NÁNAR

19. mars 2015

Rafræn ársskýrsla fyrir árið 2014

Ársskýrsla Arion banka fyrir árið 2014 er rafræn og einvörðungu aðgengileg á ársskýrsluvef bankans. Með því að hafa skýrsluna á þessu formi er aðgengi að ársskýrslunni og upplýsingum um starfsemi...

LESA NÁNAR

16. mars 2015

Almennt hlutafjárútboð í Reitum 25.-27.mars

Stjórn Reita fasteignafélags hf. hefur ákveðið að óska eftir því við Nasdaq Iceland að hlutabréf félagsins verði tekin til viðskipta á Aðalmarkaði. Samhliða verður óskað eftir því að tekinn verði til...

LESA NÁNAR

03. mars 2015

Arion banki gefur út skuldabréf í evrum

Arion banki hefur gefið út skuldabréf að upphæð 300 milljónir evra eða sem nemur um 45 milljörðum íslenskra króna. Í heild bárust tilboð frá um 100 fjárfestum fyrir rúmlega 675 milljónir evra...

LESA NÁNAR

02. mars 2015

Engar verðskrárhækkanir út árið

Við höfum tilkynnt viðskiptavinum okkar að fallið hefur verið frá fyrirhuguðum hækkunum á verðskrá vegna þjónustu gjaldkera. Um er að ræða verðskrárhækkanir sem áttu að taka gildi 1. mars.

LESA NÁNAR

24. febrúar 2015

Afkoma Arion banka árið 2014

Hagnaður Arion banka á árinu 2014 nam 28,7 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 12,7 milljarða króna á árinu 2013. Arðsemi eigin fjár var 18,6% samanborið við 9,2% árið 2013. Heildareignir...

LESA NÁNAR

19. febrúar 2015

Arion banki lýkur víxlaútboði

Arion banki hf. lauk í gær útboði á víxlum til sex mánaða. Í heild bárust tilboð upp á 680 milljónir kr. og var tilboðum tekið fyrir 460 milljónir kr. á 5,25% flötum vöxtum.

LESA NÁNAR

04. febrúar 2015

Eyrir Sprotar lýkur fjármögnun

Sprota og vaxasjóður Eyrir Invest, Eyrir Sprotar slhf., hefur lokið fyrsta áfanga fjármögnunar með þátttöku öflugra fagfjárfesta. Eyrir Sprotar hafa nú þegar fjárfest í nokkrum spennandi...

LESA NÁNAR

16. janúar 2015

Arion banki lýkur víxlaútboði

Arion banki hf. lauk í dag útboði á víxlum til sex mánaða. Í heild bárust tilboð upp á 900 milljónir kr. og var tilboðum tekið fyrir 780 milljónir kr. á 5,25% flötum vöxtum.

LESA NÁNAR

15. janúar 2015

Ferð til fjár – fyrsti þáttur í kvöld

Í kvöld kl. 20:05 hefjast sýningar á þáttunum „Ferð til fjár“ á RÚV, en alls verða sýndir sex þættir. Um er að ræða skemmtilegan og öðruvísi þátt um fjármál með það markmið að bæta fjármálalæsi...

LESA NÁNAR

16. desember 2014

Arion banki lýkur víxlaútboði

Arion banki hf. lauk í dag útboði á víxlum til sex mánaða. Í heild bárust tilboð upp á 1.240 milljónir kr. og var tilboðum tekið fyrir 640 milljónir kr. á 5,25% flötum vöxtum. Stefnt er á að...

LESA NÁNAR

09. desember 2014

Reitir ljúka 68 milljarða endurfjármögnun

Reitir fasteignafélag lauk í gær sölu á nýju hlutafé að andvirði 17 milljarða króna. Salan var liður í endurfjármögnun félagsins, en jafnframt hefur verið samið um 51 milljarðs lánsfjármögnun með sölu...

LESA NÁNAR

18. nóvember 2014

Spariland – ný krakkaþjónusta Arion banka

Arion banki kynnir í dag Spariland, nýja krakkaþjónustu bankans. Spariland er ævintýralegur heimur þar sem hægt er að læra sitthvað um peninga og sparnað. Í Sparilandi búa verur eins og sparigrísir og...

LESA NÁNAR

17. nóvember 2014

Arion banki lýkur víxlaútboði

Arion banki hf. lauk á föstudag útboði á víxlum til sex mánaða. Í heild bárust tilboð upp á 480 milljónir kr. og var öllum tilboðum tekið á 5,80% flötum vöxtum. Stefnt er á að flokkurinn verði tekinn...

LESA NÁNAR

06. nóvember 2014

Afgreiðslu bankans í Hólmavík lokað

Í gær, miðvikudaginn 5. nóvember, var afgreiðslu Arion banka í Hólmavík lokað og starfsemin færð í útibú bankans í Borgarnesi. Við bendum viðskiptavinum á afgreiðslu bankans í Búðardal og útibú...

LESA NÁNAR

22. október 2014

Hagræðingaraðgerðir hjá Arion banka

Arion banki hefur á undanförnum árum lagt mikla áherslu á hagræðingu í rekstri bankans. Mikilvægt er að bæta afkomu reglulegrar starfsemi, meðal annars með því að draga úr kostnaði og styrkja þannig...

LESA NÁNAR

16. október 2014

Arion banki lýkur víxlaútboði

Arion banki hf. lauk í gær útboði á víxlum til sex mánaða. Í heild bárust tilboð upp á 3.680 milljónir kr. og tekið var tilboðum fyrir 2.120 milljónir króna á 6,00% flötum vöxtum.

LESA NÁNAR

08. september 2014

Varasamur tölvupóstur

Svo virðist sem tölvuþrjótar hafi í dag sent út tölvupóst í nafni íslenskra banka, þar á meðal í nafni Arion banka. Í póstinum er tengill inn á sýndarvefsíðu sem sögð er vera Netbanki Arion banka þar...

LESA NÁNAR

04. september 2014

Gjaldkerarnir okkar

Við höfum fengið nokkuð sterk viðbrögð við fréttum af hugsanlegri gjaldtöku vegna þjónustu gjaldkera. Það er gott að finna að viðskiptavinir okkar kunni að meta gjaldkerana okkar og þá þjónustu sem...

LESA NÁNAR

19. maí 2014

Sumaropnun í Kringlunni

Frá og með 7. júní til og með 13. september verður afgreiðslutíminn í Kringluútibúi frá kl. 10.00-17.00 alla virka daga, lokað verður á laugardögum.

LESA NÁNAR

23. apríl 2014

Breytingar á Vildarþjónustu Arion banka

Þann 1. maí næstkomandi mun samstarfi Arion banka og VÍS ljúka og mun vildarþjónusta bankans taka breytingum í kjölfarið. Breytingin felst í því að viðskipti viðskiptavina bankans við VÍS munu ekki...

LESA NÁNAR

17. apríl 2014

Kjarninn, Keldan og Arion banki í samstarf

Kjarninn miðlar ehf., Keldan og Arion banki hafa tekið höndum saman og ætla að fjalla um margvíslegar hliðar frumkvöðla- og nýsköpunarstarfs í tengslum við Startup Reykjavík viðskiptahraðalinn (e...

LESA NÁNAR

04. apríl 2014

HB Grandi: Almennt útboð 7.-10. apríl

Almennt útboð á hlutum í HB Granda hf. hefst kl. 16:00 mánudaginn 7. apríl og lýkur kl. 16:00 fimmtudaginn 10. apríl og hefur fyrirtækjaráðgjöf Arion banka hf. umsjón með útboðinu. Í útboðinu hyggjast...

LESA NÁNAR

27. mars 2014

HB Grandi - Birting lýsingar

Útgefandi: HB Grandi hf., kennitala 541185-0389, Norðurgarður 1, 101 Reykjavík. HB Grandi hf. („HB Grandi“) birti lýsingu þann 27. mars 2014, í tengslum við almennt útboð á hlutum í félaginu og ósk...

LESA NÁNAR

20. mars 2014

Aðalfundur Arion banka 2014

Aðalfundur Arion banka 2014 var haldinn síðdegis í dag, fimmtudaginn 20. mars, í höfuðstöðvum bankans í Borgartúni. Á dagskrá fundarins voru hefðbundin aðalfundarstörf þar sem ársreikningur bankans...

LESA NÁNAR

11. mars 2014

Alþjóðleg fjármálalæsisvika 2014

Stofnun um fjármálalæsi fer fyrir hópi stofnana og fyrirtækja sem standa fyrir ýmsum viðburðum í annarri viku marsmánaðar til að fagna alþjóðlegri fjármálalæsisviku 2014. Arion banki er...

LESA NÁNAR

06. mars 2014

Öskudagur í Arion banka

Fjöldi barna heimsótti útibú Arion banka í gær og söng og dansaði fyrir starfsfólk og viðskiptavini. Fjölmargir skemmtilegir búningar sáust í útibúum bankans eins og sést á meðfylgjandi myndum, sem...

LESA NÁNAR

26. febrúar 2014

Afkoma Arion banka árið 2013

Hagnaður Arion banka á árinu 2013 nam 12,7 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 17,1 milljarð króna árið 2012. Arðsemi eigin fjár var 9,2% samanborið við 13,8% árið 2012. Arðsemi af...

LESA NÁNAR

19. febrúar 2014

Hagspá greiningardeildar kom út í morgun

Greiningardeild stóð fyrir morgunfundi um horfur í efnahagslífinu í dag. Aðalefni fundarins var ný hagspá deildarinnar undir yfirskriftinni „Komin upp úr hjólförunum“. Í spánni er gert ráð fyrir...

LESA NÁNAR

31. janúar 2014

Nýr samningur um millibankaþjónustu

Þann 1. febrúar tekur gildi nýr samningur banka og sparisjóða um millibankaþjónustu en það telst vera þjónusta sem veitt er þegar bankar og sparisjóðir afgreiða viðskiptavini annarra banka og...

LESA NÁNAR

20. janúar 2014

Bókastyrkir vorannar

Tvisvar á ári veitir Arion banki 25 námsmönnum styrki til bókakaupa að upphæð kr. 30 þúsund hver. Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir á bókastyrkjum vegna vorannar og verður opið fyrir umsóknir til og...

LESA NÁNAR

20. desember 2013

Stærri og öflugri Stefnir-SAMVAL

Ákveðið hefur verið að sameina fjárfestingarsjóðina Stefni-Verðbréfaval 1 og Stefni-Verðbréfaval 2 við Stefni-Samval undir nafni þess síðastnefnda. Sameiningin miðast við 31. janúar 2014 en þann dag...

LESA NÁNAR

13. desember 2013

Félag í rekstri Stefnis kaupir Skeljung

Kaup SF IV slhf., félags í rekstri Stefnis hf., á öllu hlutafé í Skeljungi og færeyska olíufélaginu P/F Magn hafa nú hlotið samþykki viðeigandi eftirlitsstofnana og munu nýir eigendur taka við rekstri...

LESA NÁNAR

12. desember 2013

Horfur á fasteignamarkaði til 2015

Greiningardeild kynnti horfur á fasteignamarkaði til ársins 2015 á morgunfundi í dag, en samhliða kynningunni gefur deildin út árlega skýrslu sína um fasteignamarkaðinn undir heitinu Vorleysingar...

LESA NÁNAR

12. nóvember 2013

HB Grandi hf. stefnir á Aðalmarkað

HB Grandi hf. og stærstu eigendur félagsins, Vogun hf., Arion banki hf. og Fiskveiðahlutafélagið Venus hf., hafa náð samkomulagi um að hefja undirbúning að því að hlutir félagsins verði teknir til...

LESA NÁNAR

29. október 2013

Lífeyrisgáttin - opið hús 5. nóvember

Sjóðfélögum lífeyrissjóða í rekstri Arion banka er boðið á opið hús kl. 16-19 þriðjudaginn 5. nóvember nk. í höfuðstöðvum Arion banka, Borgartúni 19, Reykjavík. Lífeyrisgáttin verður kynnt en hún...

LESA NÁNAR

25. október 2013

Arion banki lýkur skuldabréfaútboði

Arion banki hf. lauk í gær útboði á sértryggðum skuldabréfum í flokkinum, Arion CBI 19. Í heild bárust tilboð upp á 1.940 milljónir kr. og tekið var tilboðum fyrir 1.500 milljónir króna á...

LESA NÁNAR

08. október 2013

Bleikir fánar í Arion banka

Um árabil hafa Arion banki og Krabbameinsfélag Íslands átt gott samstarf og er bankinn stoltur af því að vera styrktaraðili samtakanna. Þann 1. október voru bleikir fánar dregnir að húni við...

LESA NÁNAR

29. ágúst 2013

Afkoma Arion banka á fyrri árshelmingi 2013

Hagnaður Arion banka á fyrri helmingi ársins 2013 nam 5,9 milljörðum króna eftir skatta samanborið við 11,2 milljarða króna á sama tímabili á árinu 2012. Arðsemi eigin fjár var 8,9% samanborið við...

LESA NÁNAR

21. ágúst 2013

Götusýningin 2013 opnuð

Í gær fór fram formleg opnun Götusýningarinnar 2013 sem er stærsta listsýning landsins. Götusýningin er jafnframt sú fyrsta sem fram fer á götuskiltum höfuðborgarinnar og setja verkin skemmtilegan...

LESA NÁNAR

19. ágúst 2013

Bókastyrkur

Arion banki styrkir námsmenn til bókakaupa. Veittir verða 25 bókastyrkir á haustönn og aftur á vorönn kr. 30 þúsund hver.

LESA NÁNAR

13. ágúst 2013

2.100 krakkar á Arion banka mótinu

Arion banka mótið í fótbolta verður haldið í þriðja sinn í Víkinni í Fossvogi um næstu helgi. Mótið nýtur sívaxandi vinsælda eins og sést klárlega á fjölda þátttakenda en ríflega 2.100 krakkar eru...

LESA NÁNAR

06. júlí 2013

Arion banki lýkur skuldabréfaútboði

Arion banki hf. lauk í dag útboði á nýjum flokki sértryggðra skuldabréfa, Arion CBI 19. Í heild bárust tilboð upp á 3.720 milljónir kr. og tekið var tilboðum fyrir 3.000 milljónir króna á...

LESA NÁNAR

02. júlí 2013

Vigdísarstofnun undir merkjum UNESCO

Nýlega undirrituðu íslensk stjórnvöld og UNESCO, menningar-, mennta- og vísindastofnun Sameinuðu þjóðanna, samstarfssamning um að Vigdísarstofnun - alþjóðleg miðstöð tungumála og menningar við Háskóla...

LESA NÁNAR

27. maí 2013

Sumaropnun í Kringlunni

Frá og með 1. júní - 31. ágúst verður afgreiðslutíminn í Kringluútibúi frá kl. 10.00-17.00 alla virka daga, lokað verður á laugardögum í sumar.

LESA NÁNAR