Fjármögnun og útgáfulýsing
Útgáfulýsing sértryggðra skuldabréfa 2024
Útgáfulýsing EMTN 2024
Arion banki leitast við að tryggja fjármögnun á hagkvæmum kjörum og skapa þannig bankanum samkeppnisforskot á einstaklings- og fyrirtækjamarkaði.
Samsetning fjármögnunar Arion banka er ákjósanleg og styður vel við lausafjárstöðu bankans. Hún gerir bankanum kleift að standast álag í töluverðan tíma og vera óháður kvikri fjármögnun og utanaðkomandi stuðningi.
Fjármögnunarstefna Arion banka styður við stefnu og ímynd bankans og felur í sér að bankinn ætlar að vera leiðandi útgefandi á Íslandi, þökk sé góðum samskiptum við fjárfesta, öflugri upplýsingagjöf og góðu lánshæfismati óháðra aðila.
Markmiðið er að draga úr misræmi milli tiltekinna eigna og skulda, hafa ákjósanlegt hlutfall innstæðna og heildsölufjármögnunar og jafnvægi í endurgreiðsluferli bankans.
Útgáfulýsing sértryggðra skuldabréfa 2024
Útgáfulýsing EMTN 2024
Með því að skrá netfangið þitt á póstlistann færðu sendar allar opinberar fréttir um félagið.
Við notum vafrakökur til að bæta upplifun þína á vefnum. Lestu um hvernig við notum vafrakökur og hvernig þú getur stjórnað þeim með því að smella á "Stillingar fótspora".