Hluthafalisti
Neðangreindur listi sýnir hluthafa Arion banka hf. sem eiga eignarhlut yfir 1% í samræmi við 19. gr. laga um fjármálafyrirtæki nr. 161/2002.
Nafn hluthafa | Fjöldi hluta | Eignarhlutur | Skráðir eigendur* | Aðrar upplýsingar |
---|
Heimild: Monitor kerfi frá Modular Finance AB. Gögn innihalda upplýsingar frá Euroclear, Nasdaq, Morningstar og sænska fjármálaeftirlitinu (Finansinspektionen).
Hluthafalistinn er uppfærður daglega en sundurliðað eignarhald þeirra sem eiga sænsk heimildaskírteini (SDR) er uppært með reglulegri upplýsingagjöf frá Euroclear Svíþjóð.
*Upplýsingar um einstaklinga sem eiga a.m.k. 10% af hlutafé, beint eða óbeint, á hluthöfum byggja á fáanlegum upplýsingum frá opinberum aðilum og eru birtar án ábyrgðar. Bankinn uppfærir slíkar upplýsingar reglulega. Athugið, í tilfelli sjóðstýringafélaga/rekstrarfélaga þá er raunverulegur eigandi félagsins ekki endilega raunverulegur eigandi undirliggjandi sjóða.