Aðalfundur / AGM 12.03.2025

Boðun til aðalfundar / Annual General Meeting Announcement

 
Dagskrá

Meeting agenda

Fundarboð

Meeting announcement

 

Skýrsla tilnefningarnefndar og upplýsingar um frambjóðendur / Nomination Committee’s report and information on candidates

 
Tilnefningarnefnd Arion banka gegnir ráðgefandi hlutverki þegar kemur að kjöri til stjórnar bankans. Á þeim hluthafafundum þar sem kjör stjórnarmanna er á dagskrá leggur nefndin fram rökstuddar tillögur varðandi þá frambjóðendur sem hún telur best til þess fallna að taka sæti í stjórn bankans.

The Bank’s Nomination Committee has an advisory role when it comes to the election of Board members and submits a reasoned proposal at shareholders’ meetings where election of Board members is on the agenda, of candidates to serve on the Board.

Eftirtaldir aðilar hafa tilkynnt um framboð til stjórnar Arion banka / The following candidates have announced that they wish to stand for election to the Board of Directors of Arion Bank:

  • Gunnar Sturluson
  • Kristín Pétursdóttir
  • Marianne Gjertsen Ebbesen
  • Paul Horner
  • Steinunn Kristín Þórðardóttir

Tilnefningarnefnd leggur til að eftirfarandi aðilar verði kjörnir í stjórn bankans / The Nomination Committee has proposed the following candidates be elected to the Board of Directors of Arion Bank:

  • Gunnar Sturluson
  • Kristín Pétursdóttir
  • Marianne Gjertsen Ebbesen
  • Paul Horner
  • Steinunn Kristín Þórðardóttir

Tilnefningarnefnd leggur jafnframt til að Paul Horner verði endurkjörinn formaður stjórnar og að Kristín Pétursdóttir verði endurkjörin varaformaður.

The Nomination Committee also proposes that Paul Horner be re-elected as Chairman of the Board and that Kristín Pétursdóttir be re-elected as Vice Chairman.

Þá leggur nefndin til að eftirfarandi aðilar verði kjörnir í varastjórn bankans / Furthermore, the Committee has proposed the following candidates to serve on the Board of Directors as Alternate Directors:

  • Einar Hugi Bjarnason
  • Sigurbjörg Ólafsdóttir

Skýrsla tilnefningarnefndar og upplýsingar um frambjóðendur er aðgengileg hér fyrir neðan / The Nomination Committee’s report and information on the candidates is available below.

Tillögur tilnefningarnefndar Arion banka fyrir aðalfund 2025

Arion Bank's Nomination Committee Proposals for AGM 2025

Eftirtaldir aðilar eru í framboði til tilnefningarnefndar / The following are candidates to the Nomination Committee:

  • Auður Bjarnadóttir
  • Júlíus Þorfinnsson